Þjálfari 1

Dagsetning

4. Mar 2022 - 6. Mar 2022


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Bláfjöll


Viðburðarstjóri

Jón Viðar Þorvaldsson

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir skíðaþjálfara í alpagreinum 25.-27. febrúar í Bláfjöllum. Námskeiðið er sérgreinahluti Þjálfari 1 réttinda. Einnig er verið að í öðru eins námskeið sem yrði haldið á Akureyri og verður auglýst fljótlega.

Dagskrá:
Föstudagur 4. mars kl.18-21
Laugardagur 5. mars kl.9-18
Sunnudagur 6. mars kl.9-17
*Dagskrá getur tekið breytingum vegna veðurs og aðstæðna.

Leiðbeinandi verður Snorri Páll Guðbjörnsson.

Þátttökugjald er 10.000 kr. og greiðist við skráningu. Skráning er á netfangið ski@ski.is og er skráningarfrestur til og með 1.mars. Nánari dagskrá og upplýsingar verða sendar á þátttakendur eftir að skráningarfresti lýkur.

Nánari upplýsingar veitir Jón Viðar Þorvaldsson á netfanginu ski@ski.is.

Upplýsingar

Grein: Alpagreinar - Svig

Tegund: Viðburður

Mæting: 4. Mar 2022 kl: 18:00

Flokkar

Allir keppendur

Engin gögn fundust fyrir valinn flokk

Úrslit eru væntanleg