Bláfjallagangan 40 km

Dagsetning

19. Mar 2022


Skipuleggjendur

Skíðagöngufélagið Ullur

Staðsetning

Bláfjöll


Viðburðarstjóri

Ekki skráð

Bláfjallagangan fer fram í Bláfjöllum, við skála Ullunga, 19. mars 2022. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni.
Þessi ganga er sérstaklega fyrir hinn almenna skíðaiðkanda sem og keppnisfólk.

40 km fyrir 17 ára og eldri
Skráningargjald 7.000 kr.
Þessi vegalengd telur til stiga í Íslandsgöngunni.

5 km, 10 km og 20 km
Skráningargjald 5.000 kr.
12 ára og yngri greiða 1.000 kr.

Skráningu lýkur 18. mars.

Dagskrá:
Fimmtudagurinn 17. mars, nánari tímasetning auglýst síðar
Afhending keppnisgagna í versluninni Everest í Skeifunni

Föstudagurinn 18. mars, nánari tímasetning auglýst síðar
Afhending keppnisgagna í versluninni Everest í Skeifunni

Laugardagurinn 19. mars
09:00: Ræsing fyrir keppendur í 40 km
10:00: Ræsing fyrir keppendur í 5 km, 10 km og 20 km

Allir þátttakendur fá frítt í sund í Ásvallalaug í Hafnarfirði þennan dag!

Heimasíða: www.blafjallagangan.is
Instagram: www.instagram.com/blafjallagangan.is
Facebook: www.facebook.com/blafjallagangan

Upplýsingar

Grein: Skíðaganga - Hefðbundin aðferð

Tegund: Almenningsmót

Lengd: 40 km

Rástími: 19. Mar 2022 kl: 09:00

Flokkar

17 ára og eldri

Engin gögn fundust fyrir valinn flokk

Úrslit eru væntanleg