Hæfileikamótun alpa, þrekhelgi

Dagsetning

2. Sep 2022 - 4. Sep 2022


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Reykjavík


Viðburðarstjóri

Dagbjartur Gunnar Halldórsson

Nú er komið að fyrstu hæfileikamótunarhelgi alpagreina þetta árið fyrir 14-17 ára (fædd 2005-2008). Æfingin verður í Reykjavík og mæting er kl. 18 föstudaginn 2. september og henni lýkur kl. 14 sunnudaginn 4. september. Nánari dagskrá, tilhögun og skráningarfrestur kemur síðar. Æfingin mun kosta 20.000 kr. og þarf að greiða um leið og skráning fer fram. Nánari upplýsingar veitir afreksstjóri SKÍ Dagbjartur í síma 660 1075 eða dagbjartur@ski.is.

Upplýsingar

Grein: Alpagreinar - Brun

Tegund: Keppnismót

Rástími: 2. Sep 2022 kl: 00:00

Flokkar

Allir keppendur

Karlar í flokknum Allir keppendur (9)

Nafn FIS númer Félag
Nafn
Andri Kári Unnarsson ÁRM
Nr: 0 Félag: ÁRM
Arnar Dagur Grétarsson VÍK
Nr: Félag: VÍK
Fjalar Úlfarsson SKA
Nr: Félag: SKA
Frosti Orrason SKA
Nr: Félag: SKA
Gabriel Máni RebekkuSturluson ÍR
Nr: Félag: ÍR
Gísli Guðmundsson ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Kári Berndsen Birkisson ÁRM
Nr: 0 Félag: ÁRM
Maron Dagur Gylfason SKA
Nr: 0 Félag: SKA
Ólafur Kristinn Sveinsson SKA
Nr: Félag: SKA

Úrslit eru væntanleg