Hæfileikamótun alpa, þrekhelgi

Dagsetning

2. sep 2022 - 4. sep 2022


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Reykjavík


Viðburðarstjóri

Ekki skráð

Nú er komið að fyrstu hæfileikamótunarhelgi alpagreina þetta árið fyrir 14-17 ára (fædd 2005-2008). Æfingin verður í Reykjavík og mæting er kl. 18 föstudaginn 2. september og henni lýkur kl. 14 sunnudaginn 4. september. Nánari dagskrá, tilhögun og skráningarfrestur kemur síðar. Æfingin mun kosta 20.000 kr. og þarf að greiða um leið og skráning fer fram. Nánari upplýsingar veitir afreksstjóri SKÍ Dagbjartur í síma 660 1075 eða dagbjartur@ski.is.

Upplýsingar

Grein: Alpagreinar - Brun

Tegund: Keppnismót

Rástími: 2. sep 2022 kl: 00:00

Flokkar

Allir keppendur

Karlar í flokknum Allir keppendur (9)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Andri Kári Unnarsson ÁRM
Nr: 0 Félag: ÁRM
Arnar Dagur Grétarsson VÍK
Nr: Félag: VÍK
Fjalar Úlfarsson SKA
Nr: Félag: SKA
Frosti Orrason SKA
Nr: Félag: SKA
Gabriel Máni RebekkuSturluson ÍR
Nr: Félag: ÍR
Gísli Guðmundsson ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Kári Berndsen Birkisson ÁRM
Nr: 0 Félag: ÁRM
Maron Dagur Gylfason SKA
Nr: 0 Félag: SKA
Ólafur Kristinn Sveinsson SKA
Nr: Félag: SKA

Konur í flokknum Allir keppendur (17)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Anna Ásmundsdóttir ??? ÁRM
Nr: FIS númer: ??? Félag: ÁRM
Ásdís Olsen Eðvaldsdóttir SFF
Nr: 0 Félag: SFF
Ásgerður Erla Elínborgardóttir ÍR
Nr: 0 Félag: ÍR
Bríet Emma Freysdóttir SFÍ
Nr: Félag: SFÍ
Brynhildur Þórey Brjánsdóttir ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Embla María Ævarsdóttir BBL
Nr: Félag: BBL
Erla Karitas Bl. Gunnlaugsdóttir ÁRM
Nr: 0 Félag: ÁRM
Guðrún Dóra Erlingsdóttir SKA
Nr: Félag: SKA
Helena Ýr Gretarsdóttir SKA
Nr: Félag: SKA
Hrafnhildur Valdís ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Hrefna Lára Zoëga SFF
Nr: Félag: SFF
Jóhanna Dagrún Daðadóttir SFF
Nr: 0 Félag: SFF
Kristín Sædís Sigurðardóttir ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Sara Mjöll Jóhannsdóttir ÁRM
Nr: 0 Félag: ÁRM
Snædís Guðrún Gautadóttir ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Sólveig Bríet Magnúsdóttir ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir SFF
Nr: 0 Félag: SFF

Úrslit eru væntanleg