Þessum viðburði er lokið
Dagsetning
1. Sep 2023 - 3. Sep 2023
Skipuleggjendur
Skíðasamband Íslands
Þá er komið að þrekhelgi Hæfileikamótunar í alpagreinum í samstarfi við ÍR fyrir iðkendur (fædd 2006-2009). Þrekhelgin verður í Reykjavík 1.-3. september.
Gist verður í ÍR heimilinu og æfingar fara fram í nýrri og glæsilegri aðstöðu ÍR.
HVAÐ: Þrekhelgi, ironman test og fræðsla
HVAR: Reykjavík, íþróttamiðstöð ÍR
HVENÆR: 1.-3 september – Mæting 18:00 á föstudeginum – Lýkur kl. 14:00 á sunnudeginum
ÞJÁLFARAR: Egill Ingi og Fjalar
HVAÐ Á AÐ KOMA MEÐ: Sæng/svefnpoka, sundföt, handklæði, æfingafatnað inni og úti, æfingaskór inni og úti og vatnsbrúsa.
VERÐ: 20.000,- kr - sem greiðist við skráningu inn á kt. 590269-1829 reikn. 0162-26-003860, senda þarf afrit á ski@ski.is
Skráningarfrestur er til og með 25. ágúst n.k.
Nánari dagskrá og upplýsingar um hvar verður gist og hvar á að mæta verður augslýst á Facebook grúbbu Hæfileikamótunar í alpagreinum.
Upplýsingar
Grein: Alpagreinar - Brun
Tegund: Viðburður
Mæting: 1. Sep 2023 kl: 18:00
Flokkar
Allir keppendur
Nafn | FIS númer | Félag | |||
---|---|---|---|---|---|
Nafn | |||||
Arnar Dagur Grétarsson | VÍK | ||||
Nr:
Félag: VÍK
|
|||||
Eyvindur H. Warén | UÍA | ||||
Nr:
Félag: UÍA
|
|||||
Frosti Orrason | SKA | ||||
Nr:
Félag: SKA
|
|||||
Gabriel Máni RebekkuSturluson | ÍR | ||||
Nr:
Félag: ÍR
|
|||||
Hrafnkell Steinarr Ingvason | Utan félags | ||||
Nr:
Félag: Utan félags
|
|||||
Kári Freyr Orrason | ÁRM | ||||
Nr:
Félag: ÁRM
|
|||||
Maron Dagur Gylfason | SKA | ||||
Nr:
Félag: SKA
|
|||||
Yngvi Þór Finnsson | VÍK | ||||
Nr:
Félag: VÍK
|
|||||
Alex Bjarki Þórisson | Utan félags | ||||
Nr:
Félag: Utan félags
|
Nafn | FIS númer | Félag | |||
---|---|---|---|---|---|
Nafn | |||||
Aníta Mist Fjalarsdóttir | SKA | ||||
Nr:
Félag: SKA
|
|||||
Ásta Kristín Þórðardóttir | ÁRM | ||||
Nr:
Félag: ÁRM
|
|||||
Hulda Arnarsdóttir | ÁRM | ||||
Nr:
Félag: ÁRM
|
|||||
Jóhanna Dagrún Daðadóttir | UÍA | ||||
Nr:
Félag: UÍA
|
|||||
Rut Stefánsdóttir | 123 | SFF | |||
Nr:
FIS númer: 123
Félag: SFF
|
|||||
Þórdís Helga Grétarsdóttir | VÍK | ||||
Nr:
Félag: VÍK
|