Æfingaferð í skíðagöngu til Noregs

Dagsetning

21. Nov 2023 - 29. Nov 2023


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Sjusjøen í Noregi


Viðburðarstjóri

Brynja Thorsteinsdottir

Þá er komið að skráningu fyrir æfingaferð í skíðagöngu sem verður farin til Noregs 21.-29. nóvember. Þessi ferð er í boði fyrir öll sem eru fædd 2007 - 2009. 

Fyrirhugað ferðaplan:

Flug til Noregs 21.11 

Gist verður í hyttum rétt við göngubrautirnar á Natrudstilen

Æft á Natrudstilen / Sjusjøen dagana  21.11- 28.11

Flug til Íslands 29.11

Sem fyrr verður Þorsteinn aðalþjálfari í ferðinni og að auki verður aðstoðarþjálfari með í för. SKÍ óskar eftir umsóknum fararstjóra til að fara í þessa ferð. 

Áætlað er að ferðin kosti milli 155.000,-kr -180.000,-kr. og skráningarfrestur er til og með 8.október.

Innifalið í verði:

Flug, gisting, matur og akstur til og frá flugvelli. SKÍ greiðir kostnað fyrir þjálfara og fararstjóra.

Greiða þarf staðfestingargjald kr. 25.000,- inn á reikning SKÍ kt. 590269-1829 reikn. 0162-26-003860 um leið og skráning fer fram.

Allar nánari upplýsingar veitir Brynja, brynja@ski.is eða í síma 846-0420

Upplýsingar um ferðina verða einnig birtar á facebook síðu Hæfileikamótunar SKÍ - Skíðaganga

 

Upplýsingar

Grein: Skíðaganga - Hefðbundin aðferð

Tegund: Viðburður

Lengd: 9

Mæting: 21. Nov 2023 kl: 07:00

Flokkar

Allir keppendur

Karlar í flokknum Allir keppendur (1)

Nafn FIS númer Félag
Nafn
Róbert Bragi Kárason SKA
Nr: Félag: SKA

Konur í flokknum Allir keppendur (3)

Nafn FIS númer Félag
Nafn
Árný Helga Birkisdóttir SFS
Nr: Félag: SFS
María Kristín Ólafsdóttir Ullur
Nr: Félag: Ullur
Vala Kristín Georgsdóttir Ullur
Nr: Félag: Ullur

Úrslit eru væntanleg