Dagsetning

10. feb 2024 - 11. feb 2024


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Hlíðarfjall Akureyri


Viðburðarstjóri

Margrét Róbertsdóttir

Bikarmót SKÍ (FIS) fer fram í Hlíðarfjalli á Akureyri dagana 10.-11. febrúar 2024 

Keppendur úr öllum félögum eru boðnir velkomnir. Keppt verður í Slopestyle og Big Air

 

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

 

U9 

2015 og síðar

U11 

2013 – 2014

U13 

2011 – 2012

U15 (FIS, SBS) 

2009 - 2010

U17 (FIS, SBS, SBX) 

2007 - 2008

Fullorðinsflokkur (FIS, SBS, SBX) 

2006 og fyrr

 

Föstudagur 9. febrúar

17.00 Æfingar í Hlíðarfjalli 

19.00 Æfingum lýkur

20.00 Fararstjórafundur á skrifstofu SKÍ

Laugardagur 10. febrúar SLOPESTYLE

09.30 FIS keppendur mæta upp í Hlíðarfjall. Fundur með dómurum og mótstjóra í veitingasal.

Rásnúmer afhent, farið yfir dagskrá mótsins, Plan B. 

10.00 Æfingar hefjast 

10.45 Æfingum lýkur 

11.00 Keppni hefst í Slopestyle fyrir FIS keppendur. Farnar verða TVÆR ferðir. Betri ferðin gildir. 

Verðlaunaafhending fer fram við Skíðastaði eftir að móti lýkur.

 

13.15 Fundur með keppendum

13.30 Æfingar hefjast fyrir U9-U13

14.00 Keppni hefst í Slopestyle fyrir U9-U13. Farnar verða TVÆR ferðir. Betri ferðin gildir.

Verðlaunaafhending fer fram við Skíðastaði eftir að móti lýkur.

 Sunnudagur 11. febrúar BIG AIR

09.30 Keppendur mæta upp í Hlíðarfjall. Stuttur fundur fyrir alla keppendur í veitingasal.

10.00 Æfingar hefjast 

10.45 Æfingum lýkur 

11.00 Keppni hefst í BIG AIR. Farnar verða TVÆR ferðir. Betra stökkið gildir. 

Verðlaunaafhending fer fram við Skíðastaði eftir að móti lýkur.

 

Skráning fer fram í mótakerfi SKÍ og er skráningarfrestur til miðvikudagsins 7. febrúar.

Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá. Allar upplýsingar um breytingar koma inn á WhatsApp grúbbu mótsins: https://chat.whatsapp.com/LO8T1OQiL1YDpIQHoy4cCK 

Fyrirspurnum svarar Margrét í síma 869-4021. 

 

Með brettakveðju,

Brettadeild Skíðafélags Akureyrar

 

Upplýsingar

Grein: Snjóbretti - Risa stökk

Tegund: Keppnismót

Rástími: 11. feb 2024 kl: 10:00

Flokkar

U13

U15

U17

Fullorðinsflokkur

Karlar í flokknum U13 (5)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Brettastíll
Nafn
Brynleifur Rafnar Bjarnason 1001000 SKA Regular
Nr: 0 Félag: SKA
Kári Fannar Brynjarsson SKA Regular
Nr: 0 Félag: Utan félags
Tómas Bjarkason Lind SKA Regular
Nr: 0 Félag: SKA
Óli Bjarni Ólason 1001001 SKA Regular
Nr: 0 Félag: SKA
Sigursteinn Gísli Kristófersson 1001006 SKA Regular
Nr: 0 Félag: SKA

Karlar í flokknum U15 (6)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Brettastíll
Nafn
Anton Ingi Davíðsson 9250114 1000343 SKA Regular
Nr: 0 FIS númer: 9250114 Félag: SKA
Birkir Karl Atlason 1001013 BFF Regular
Nr: Félag: BFF
Kristófer Máni Gretarsson 9250116 1000332 SKA Regular
Nr: 0 FIS númer: 9250116 Félag: SKA
Bjarmi Hrannarsson 9250115 SKA Regular
Nr: 0 FIS númer: 9250115 Félag: SKA
Sigurður Ægir Filippusson 9250113 1000331 SKA Regular
Nr: 0 FIS númer: 9250113 Félag: SKA
Úlfur Harrysson Kvaran 9250112 1001021 BFH Goofy
Nr: 0 FIS númer: 9250112 Félag: BFH

Karlar í flokknum U17 (1)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Brettastíll
Nafn
Jökull Bergmann Kristjánsson 9250109 1000128 SKA Regular
Nr: 0 FIS númer: 9250109 Félag: SKA

Karlar í flokknum Fullorðinsflokkur (7)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Brettastíll
Nafn
Anton Ingi Davíðsson 9250114 1000343 SKA Regular
Nr: 0 FIS númer: 9250114 Félag: SKA
Birkir Karl Atlason 1001013 BFF Regular
Nr: Félag: BFF
Jökull Bergmann Kristjánsson 9250109 1000128 SKA Regular
Nr: 0 FIS númer: 9250109 Félag: SKA
Kristófer Máni Gretarsson 9250116 1000332 SKA Regular
Nr: 0 FIS númer: 9250116 Félag: SKA
Bjarmi Hrannarsson 9250115 SKA Regular
Nr: 0 FIS númer: 9250115 Félag: SKA
Sigurður Ægir Filippusson 9250113 1000331 SKA Regular
Nr: 0 FIS númer: 9250113 Félag: SKA
Úlfur Harrysson Kvaran 9250112 1001021 BFH Goofy
Nr: 0 FIS númer: 9250112 Félag: BFH

Konur í flokknum U13 (3)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Brettastíll
Nafn
Bríet Tinna Temara SKA Regular
Nr: 0 Félag: Utan félags
Silja Marinósdóttir SKA Regular
Nr: 0 Félag: Utan félags
Dagrún Katla Ævarsdóttir SKA Regular
Nr: 0 Félag: SKA

Konur í flokknum U17 (1)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Brettastíll
Nafn
Júlíetta Iðunn Tómasdóttir 1259963 1000034 SKA Goofy
Nr: 0 FIS númer: 1259963 Félag: SKA

Konur í flokknum Fullorðinsflokkur (1)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Brettastíll
Nafn
Júlíetta Iðunn Tómasdóttir 1259963 1000034 SKA Goofy
Nr: 0 FIS númer: 1259963 Félag: SKA

Karlar í flokknum U13 (5)

Sæti Nr. Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Brettastíll Stig
Sæti Nafn Stig
2 Kári Fannar Brynjarsson SKA Regular 172.00
Nr: 0 Félag: Utan félags
3 Óli Bjarni Ólason 1001001 SKA Regular 142.00
Nr: 0 Félag: SKA
5 Tómas Bjarkason Lind SKA Regular 129.00
Nr: 0 Félag: SKA
8 Brynleifur Rafnar Bjarnason 1001000 SKA Regular 34.00
Nr: 0 Félag: SKA
9 Sigursteinn Gísli Kristófersson 1001006 SKA Regular 0.00
Nr: 0 Félag: SKA

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: margomus@gmail.com