Bikarmót 12-15 ára - Stórsvig 14-15 ára stúlkur

Bikarmót 12-15 ára

Dagsetning

23. mar 2024 - 24. mar 2024


Skipuleggjendur

Skíðafélag Ísafjarðar

Staðsetning

Tungudalur, Ísafirði


Viðburðarstjóri

Gauti Geirsson

ATH! Breytt dagsetning! Mótið verður haldið í Tungudal dagana 23.-24. mars 2024. Skráning hefur verið framlengd til kl. 23.59 þ. 19. mars.

 

Skíðafélag Ísfirðinga boðar til bikarmóts í alpagreinum dagana 16. og 17. mars í Tungudal á Ísafirði.

Keppt verður í svigi og stórsvigi í flokkum 12-13 og 14-15 ára stúlkna og drengja.

Skráning fer fram í gegnum mótakerfi SKÍ og skal lokið fyrir kl. 16:00, þriðjudaginn 12. mars.

 

Fararstjórafundur verður föstudaginn 15. mars 22. mars á Ísafirði kl. 20:00 (nánari staðsetning kemur síðar). Dagskrá mótsins verður send út þegar nær dregur.Upplýsingar um gistingu og aðra þjónustu má finna á www.vestur.is eða hjá Upplýsingamiðstöð ferðamála í síma 450 8060.

Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá ef aðstæður breytast.

Í tilefni af 90 ára afmælisári Skíðafélags Ísafjarðar verður boðið í afmælishóf á laugardagskvöldinu. Upplýsingar um mótahald gefur Gauti Geirsson í síma 844-1718 eða á gautageirs@gmail.com

Bestu kveðjur að vestan,
Skíðafélag Ísfirðinga

 

Upplýsingar

Grein: Alpagreinar - Stórsvig

Tegund: Keppnismót

Rástími: 24. mar 2024 kl: 00:00

Flokkar

14-15 ára

Mótaraðir

Bikarkeppni SKÍ í alpagreinum

Konur í flokknum 14-15 ára (24)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Alexandra Ísold Guðmundsdóttir 1000203 SSS
Nr: Félag: SSS Bikarstig: 16
Anna Soffía Ólafsdóttir 1000247 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM Bikarstig: 0
Ásdís Olsen Eðvaldsdóttir 1000033 UÍA
Nr: Félag: UÍA Bikarstig: 0
Ásta Kristín Þórðardóttir 1000224 ÁRM
Nr: 0 Félag: ÁRM Bikarstig: 45
Bríet Emma Freysdóttir 1000177 SFÍ
Nr: 0 Félag: SFÍ Bikarstig: 0
Bryndís Lalíta Stefánsdóttir 1000079 DAL
Nr: 0 Félag: DAL Bikarstig: 0
Dalía Pétursdóttir 1001060 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM Bikarstig: 14
Katrín Fjóla Alexíusdóttir SFÍ
Nr: 0 Félag: SFÍ Bikarstig: 15
Emilía Rós Daníelsdóttir 1000309 VÍK
Nr: Félag: VÍK Bikarstig: 36
Emma Hrólfdís Hrólfsdóttir 1000200 SSS
Nr: Félag: SSS Bikarstig: 0
Linda Mjöll Guðmundsdóttir 1000225 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM Bikarstig: 60
Hrefna Lára Zoëga 1000130 UÍA
Nr: 0 Félag: UÍA Bikarstig: 80
Katrín María Jónsdóttir 1000267 UÍA
Nr: 0 Félag: UÍA Bikarstig: 20
Lilja Rós Harðardóttir 1000277 DAL
Nr: Félag: DAL Bikarstig: 22
Margrét Hlín Kristjánsdóttir 1000209 SSS
Nr: Félag: SSS Bikarstig: 0
Nanna María Ragnarsdóttir 1000269 UÍA
Nr: Félag: UÍA Bikarstig: 18
Anna Sigrún Ólafsdóttir ÍR
Nr: Félag: ÍR Bikarstig: 0
Ólöf Milla Valsdóttir 1000023 SKA
Nr: 0 Félag: SKA Bikarstig: 50
Rakel Lilja Sigurðardóttir 1000235 UÍA
Nr: Félag: UÍA Bikarstig: 32
Snædís Erla Halldórsdóttir 1000220 VÍK
Nr: 0 Félag: VÍK Bikarstig: 40
Sóley Dagbjartsdóttir 1000264 UÍA
Nr: 0 Félag: UÍA Bikarstig: 29
Sólveig Bríet Magnúsdóttir 1000180 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM Bikarstig: 26
Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir 1000151 UÍA
Nr: Félag: UÍA Bikarstig: 100
Tinna Hjaltadóttir 1000202 SSS
Nr: Félag: SSS Bikarstig: 24

Konur í flokknum 14-15 ára (24)

Sæti Nr. Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Fyrri tími Seinni tími Samanlagður tími Mismunur Bikarstig
Sæti Nafn Fyrri tími Seinni tími Samanlagður tími Mismunur
1 Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir 1000151 UÍA 01:00.29 (1) 01:04.00 (3) 02:04.29 100
Nr: Félag: UÍA Bikarstig: 100
2 Hrefna Lára Zoëga 1000130 UÍA 01:01.27 (2) 01:03.03 (1) 02:04.30 80
Nr: 0 Félag: UÍA Bikarstig: 80
3 Linda Mjöll Guðmundsdóttir 1000225 ÁRM 01:04.15 (8) 01:03.61 (2) 02:07.76 00:03.47 60
Nr: Félag: ÁRM Bikarstig: 60
4 Ólöf Milla Valsdóttir 1000023 SKA 01:02.47 (3) 01:05.40 (6) 02:07.87 00:03.58 50
Nr: 0 Félag: SKA Bikarstig: 50
5 Ásta Kristín Þórðardóttir 1000224 ÁRM 01:03.96 (7) 01:04.04 (4) 02:08.00 00:04.29 45
Nr: 0 Félag: ÁRM Bikarstig: 45
6 Snædís Erla Halldórsdóttir 1000220 VÍK 01:03.57 (6) 01:05.46 (7) 02:09.03 00:05.26 40
Nr: 0 Félag: VÍK Bikarstig: 40
7 Emilía Rós Daníelsdóttir 1000309 VÍK 01:03.48 (5) 01:05.68 (9) 02:09.16 00:05.13 36
Nr: Félag: VÍK Bikarstig: 36
8 Rakel Lilja Sigurðardóttir 1000235 UÍA 01:03.41 (4) 01:06.46 (10) 02:09.87 00:05.58 32
Nr: Félag: UÍA Bikarstig: 32
9 Sóley Dagbjartsdóttir 1000264 UÍA 01:05.10 (9) 01:05.05 (5) 02:10.15 00:06.14 29
Nr: 0 Félag: UÍA Bikarstig: 29
10 Sólveig Bríet Magnúsdóttir 1000180 ÁRM 01:05.29 (10) 01:05.48 (8) 02:10.77 00:06.48 26
Nr: Félag: ÁRM Bikarstig: 26
11 Tinna Hjaltadóttir 1000202 SSS 01:07.61 (12) 01:06.65 (11) 02:14.26 00:10.03 24
Nr: Félag: SSS Bikarstig: 24
12 Lilja Rós Harðardóttir 1000277 DAL 01:05.74 (11) 01:08.69 (13) 02:14.43 00:10.14 22
Nr: Félag: DAL Bikarstig: 22
13 Katrín María Jónsdóttir 1000267 UÍA 01:10.11 (15) 01:07.77 (12) 02:17.88 00:13.59 20
Nr: 0 Félag: UÍA Bikarstig: 20
14 Nanna María Ragnarsdóttir 1000269 UÍA 01:08.86 (13) 01:09.26 (14) 02:18.12 00:14.17 18
Nr: Félag: UÍA Bikarstig: 18
15 Alexandra Ísold Guðmundsdóttir 1000203 SSS 01:09.66 (14) 01:12.02 (15) 02:21.68 00:17.39 16
Nr: Félag: SSS Bikarstig: 16
16 Katrín Fjóla Alexíusdóttir SFÍ 01:11.00 (16) 01:12.78 (16) 02:23.78 00:19.49 15
Nr: 0 Félag: SFÍ Bikarstig: 15
17 Dalía Pétursdóttir 1001060 ÁRM 01:16.43 (17) 01:18.33 (17) 02:34.76 00:30.47 14
Nr: Félag: ÁRM Bikarstig: 14
Anna Soffía Ólafsdóttir 1000247 ÁRM DNS 0
Nr: Félag: ÁRM Bikarstig: 0
Ásdís Olsen Eðvaldsdóttir 1000033 UÍA DNS 0
Nr: Félag: UÍA Bikarstig: 0
Emma Hrólfdís Hrólfsdóttir 1000200 SSS DNS 0
Nr: Félag: SSS Bikarstig: 0
Bryndís Lalíta Stefánsdóttir 1000079 DAL DNS 0
Nr: 0 Félag: DAL Bikarstig: 0
Margrét Hlín Kristjánsdóttir 1000209 SSS DNS 0
Nr: Félag: SSS Bikarstig: 0
Anna Sigrún Ólafsdóttir ÍR DNS 0
Nr: Félag: ÍR Bikarstig: 0
Bríet Emma Freysdóttir 1000177 SFÍ DNS 0
Nr: 0 Félag: SFÍ Bikarstig: 0

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: gautigeirs@gmail.com