Landsmót í skíðaskotifimi - 11-15 ára drengir 5x1,2 kkm

Dagsetning

18. apr 2025 - 19. apr 2025


Skipuleggjendur

Skíðafélag Ísafjarðar / Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Ísafjörður


Viðburðarstjóri

Veronika Guseva

17.apríl verður keppt í lengri vegalengdum. 

Fyrir fullorðna 16 - 35 ára og 36 ára og eldri í karlaflokki er þá keppt í 5 x 2 km. Í kvennaflokki 16 - 35 ára og 36 ára og eldri er keppt í 5 x 2 km. Skotið er fjórum sinnum, öll skiptin liggjandi. Fyrir hvert misst skot er bætt við 30 sekúndur hjá körlum eog 30 sekúndur hjá konum. Fullorðnir skjóta með .22 kalibera rifflum á skotmörk í 50 metra fjarlægð.

11 - 15 ára skjóta með laser rifflum í 10 metra fjarlægð og eru gengnir 5 x 1,2 km. Skotið er fjórum sinnum, bæði skiptin liggjandi. Fyrir hvert misst skot bætast við 30 sekúndur.

18.apríl verður keppt í styttri vegalengdum. 

Fyrir fullorðna 16 - 35 ára og 36 ára og eldri í karlaflokki er þá keppt í 3 x 2,5 km. Refsihringur fyrir hvert misst skot er 100 metrar í karlaflokki. 

Í kvennaflokki 16 - 35 ára og 36 ára og eldri er keppt í 3 x 2 km. Skotið er tvisvar sinnum, 5 skotum í hvert skipti, bæði skiptin liggjandi. Refsihringur fyrir hvert misst skot hjá konum er 100 metrar. Fullorðnir skjóta með .22 kalibera rifflum á skotmörk í 50 metra fjarlægð.

11 - 15 ára skjóta með laser rifflum í 10 metra fjarlægðog eru gengnir 3 x 1,2 km. Skotið er tvisvar sinnum, bæði skiptin liggjandi. Refsihringur fyrir hvert misst skot er 50 metrar.

Skráningar

  • Skráningargjald er 5.500 kr. fyrir alla aldursflokka fyrir hverja keppni, samkvæmt gjaldskrá SKÍ.
  • Skráning er í mótakerfi SKÍ. Skráningu lýkur kl. 23:59 þann 14.apríl í gegnum Mótakerfið, en tekið er við skráningum á staðnum. 
  • Skráning er á staðnum og hægt að gera upp við SKÍ: Kennitala 590269-1829 - banki 0162-26-3860

Að loknu mótinu þann 18.apríl verða Íslandsmeistarar krýndir sem og bikarmeistarar í hverjum flokki fyrir sig. Veitt eru þrjú verðlaun í bikarkeppninni í hverju aldursflokki og kyni. Veitt verða líka verðlaun fyrir besta félagið hverju sinni eins og segir í 6.grein í reglugerð um Skíðaskotfimi. Veitt eru ein verðlaun fyrir besta félagið í flokki 13 - 16 ára (bæði kyn saman) og ein verðlaun fyrir 17 ára og eldri (bæði kyn saman).

Hver keppandi verður að skjóta 5 skotum og ber ábyrgð á því sjálfur. Ekki má hvetja eða kalla hvatningarorð nálægt skotsvæðinu. Keppendur bera ábyrgð á að kynna sér almennar keppnisreglur IBU sem má sjá hér: https://www.biathlonworld.com/inside-ibu/downloads

Keppnis- og aldursflokkar eru:

  • 16-35 ára           Karlar
  • 16-35 ára           Konur
  • 36 ára og eldri  Karlar
  • 36 ára og eldri  Konur
  • 11—15 ára        Karlar
  • 11—15 ára        Konur

Hver keppandi verður að skjóta 5 skotum og ber ábyrgð á því sjálfur. Ekki má hvetja eða kalla hvatningarorð nálægt skotsvæðinu. Keppendur bera ábyrgð á að kynna sér almennar keppnisreglur IBU sem má sjá hér: https://www.biathlonworld.com/inside-ibu/downloads

Hægt er að sjá reglugerð um Bikarmót í skíðaskotfimi hér.

Upplýsingar

Grein: Skíðaskotfimi - Skíðaskotfimi

Tegund: Keppnismót

Rástími: 17. apr 2025 kl: 15:00

Flokkar

11-15 ára

Karlar í flokknum 11-15 ára (5)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Friðgeir Logi Halldórsson SFS
Nr: Félag: SFS
Halldór Logi Óskarsson SFS
Nr: 0 Félag: SFS
Haraldur Vignir Ingólfsson SFS
Nr: 0 Félag: SFS
Jökull Ingimundur Hlynsson SFS
Nr: Félag: SFS
Matas Zalneravicius SFS
Nr: Félag: SFS

Úrslit eru væntanleg