Snjóbrettamót Íslands 2.-3. maí - FIS Snjóbrettamót Íslands 2.-3. maí - afrit - afrit

Dagsetning

24. apr 2025 - 3. maí 2025


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Hlíðarfjall


Viðburðarstjóri

Kristján Bergmann Tómasson: Sími: 8689212

10.00 Laugardagur 3. maí BIG AIR Mót númer 1 (FIS)

09.30 FIS keppendur mæta upp í Hlíðarfjall. Fundur með dómurum og mótstjóra í veitingasal. 

Farið yfir dagskrá mótsins.

10.00 Æfingar í ca 45 mín.

10.45 Keppni hefst í BIG AIR - aldursröð - yngstu fyrst

Tvær umferðir - betri gildir

Upplýsingar

Grein: Snjóbretti - Risa stökk

Tegund: Keppnismót

Rástími: 3. maí 2025 kl: 10:45

Flokkar

U11

U13

U15

U17

Fullorðinsflokkur

Úrslit eru væntanleg