Bikarmót 16 ára og eldri

Dagsetning

29. jan 2022 - 30. jan 2022


Skipuleggjendur

Skíðadeild Ármanns

Staðsetning

Bláfjöll


Viðburðarstjóri

Skíðasamband Íslands

Skíðadeild Ármanns boðar aðildarfélög SKÍ til ENL móta í svigi 29. – 30. Janúar 2022 í Bláfjöllum. Haldin verða tvö svigmót í flokki karla og kvenna.
Þátttökutilkynningar þurfa að berast í seinasta lagi mánudaginn 24. janúar á netfangið brjann.bjarnason@gmail.com.
Nánari dagskrá verður send á aðildarfélög þegar nær dregur. Fararstjórafundur verður haldinn 28. janúar (rafrænt ef þörf er á). Nánari upplýsingar þegar dagskrá verður birt.

AL

SL ENL

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

29. jan 2022 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

SL ENL

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

29. jan 2022 kl: 14:00

Skoða nánar