Bikarmót 16 ára og eldri

Dagsetning

12. feb 2022 - 13. feb 2022


Skipuleggjendur

Skíðadeild ÍR

Staðsetning

Bláfjöll


Viðburðarstjóri

Gísli Reynisson

Skíðadeild ÍR boðar til FIS og Bikarmóta haldið í Bláfjöllum daganna 12-13.
febrúar 2022.
Skráningar skulu berast á FIS skráningarblaði með gildu FIS númeri
keppenda á gisli.reynisson@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 10.
febrúar nk.
Upplýsingar um mótahaldið gefur Gísli Reynisson í gisli@spilda.is eða í síma
856-5111.

AL

SL FIS

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

12. feb 2022 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

SL FIS

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

13. feb 2022 kl: 10:00

Skoða nánar