Snjóbrettamót Íslands

Dagsetning

9. apr 2022 - 10. apr 2022


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Hlíðarfjall, Akureyri


Viðburðarstjóri

Skíðasamband Íslands

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

U11: 2011 og yngri

U13: 2009-2010

U15: 2007-2008

U17: 2005-2006

Fullorðinsflokkur: 2004 og eldri

Dagskrá:

Föstudagur 8. apríl

17.00 Æfingar í Hlíðarfjalli

19.00 Æfingum lýkur

20.30 Fararstjórafundur í húsnæði Skíðasambands Íslands í Höllinni

Laugardagur 9. apríl

10.00 Keppendur mæta upp í Hlíðarfjall. Fundur með dómurum og mótstjóra í veitingasal. Rásnúmer afhent, farið yfir dagskrá mótsins

10.30 Æfingar hefjast

11.30 Æfingum lýkur

11.45 Keppni hefst í Slopestyle Farnar verða TVÆR ferðir. Betri ferðin gildir. Yngstu stúlkurnar eru ræstar fyrstar, þar á eftir yngstu drengirnir og svo koll af kolli.

Verðlaunaafhending "á skaflinum" (fyrir framan Veitingaskálann strax að lokinni keppni dagsins.

Sunnudagur 10.apríl

10.30 Æfingar hefjast

11.30 Æfingum lýkur

11.45 Keppni hefst í BIG AIR. Farnar verða TVÆR ferðir. Betri ferðin gildir. Yngstu stúlkurnar eru ræstar fyrstar, þar á eftir yngstu drengirnir og svo koll af kolli.

Verðlaunaafhending "á skaflinum" fyrir framan Veitingaskálann strax að lokinni keppni.

SB

SBÍ - SS

Snjóbretti - Brettastíll

Keppnismót

9. apr 2022 kl: 10:00

Skoða nánar
SB

SBÍ - BA

Snjóbretti - Risa stökk

Keppnismót

10. apr 2022 kl: 10:00

Skoða nánar