Skíðamót Íslands í skíðagöngu

Dagsetning

26. mar 2022 - 28. mar 2022


Skipuleggjendur

Skíðafélag Dalvíkur / Skíðafélag Ólafsfjarðar

Staðsetning

Dalvík og Ólafsfjörður


Viðburðarstjóri

Kristján Hauksson

Skíðamót Íslands Dalvík / Ólafsfirði 25.-28. mars 2022
Dagskrá (með fyrirvara um breytingar)

Föstudagur 25.mars

Verðlaunaafhending strax að keppni lokinni

Laugardagur 26.mars
Kl: 10:00 Fyrri ferð stórsvig, Dalvík
Kl: 12:00 Skíðaganga F, Hópstart Ólafsfirði
Kl: 12:25 Seinni ferð stórsvig, Dalvík
Verðlaunaafhending strax að keppni lokinni

Sunnudagur 27.mars
Kl: 10:00 Fyrri ferð í svigi, Dalvík
Kl: 12:00 Skíðaganga H, Ólafsfirði
Kl: 12:25 Seinni ferð í svigi, Dalvík
Verðlaunaafhending strax að keppni lokinni

Mánudagur 28.mars
Kl: 10:00 Samhliðasvig, Ólafsfirði
Kl: 10:00 Sprettganga H, Ólafsfirði
Kl: 12:00 Skíðaganga F, liðasprettur, skícross, Ólafsfj.
Verðlaunaafhending strax að keppni lokinni

CC

SMÍ F

Skíðaganga - Frjáls aðferð

Keppnismót

26. mar 2022 kl: 12:00

3,5 - 10 km

Skoða nánar
CC

SMÍ H

Skíðaganga - Hefðbundin aðferð

Keppnismót

27. mar 2022 kl: 12:00

3,5 - 15 km

Skoða nánar
CC

SMÍ 1 km SP

Skíðaganga - Sprettur - Hefðbundin aðferð

Keppnismót

28. mar 2022 kl: 10:00

1 km

Skoða nánar
CC

SMÍ Liðasprettur

Skíðaganga - Liðasprettur

Keppnismót

28. mar 2022 kl: 12:00

Skoða nánar