Æfingahelgi snjóbretta

Dagsetning

9. sep 2022 - 11. sep 2022


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Reykjavík

Fyrsta æfingahelgi hæfileikamótunar snóbretta 2022-2023. Æfingin verður í Reykjavík mæting kl. 20 föstudaginn 9. september og henni lýkur kl. 14 sunnudaginn 11. september. Hún er fyrir 14-18 ára (fædd 2004-2008). Nánari dagskrá og tilhögun kemur síðar. Æfingin mun kosta 20.000 kr. og þarf að greiða um leið og skráning fer fram. Reikningsnúmer SKÍ 0162-26-003860, kt. 590269-1829. Skráningarfrestur er til og með 19. ágúst. Nánari upplýsingar og aðstoð við skráningu veitir afreksstjóri SKÍ Dagbjartur í síma 660 1075 eða dagbjartur@ski.is.

Fyrsta æfingahelgi hæfileikamótunar snóbretta 2022-2023. Æfingin verður í Reykjavík mæting kl. 20 föstudaginn 9. september og henni lýkur kl. 14 sunnudaginn 11. september. Hún er fyrir 14-18 ára (fædd 2004-2008). Nánari dagskrá og tilhögun kemur síðar. Æfingin mun kosta 20.000 kr. og þarf að greiða um leið og skráning fer fram. Reikningsnúmer SKÍ 0162-26-003860, kt. 590269-1829. Skráningarfrestur er til og með 19. ágúst. Nánari upplýsingar og aðstoð við skráningu veitir afreksstjóri SKÍ Dagbjartur í síma 660 1075 eða dagbjartur@ski.is.

Upplýsingar

Grein: Snjóbretti - Brettaat

Tegund: Keppnismót

Rástími: 9. sep 2022 kl: 00:00

Flokkar

Allir keppendur

Karlar í flokknum Allir keppendur (2)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Brettastíll
Nafn
Bjartur Snær Jónsson 9250059 BFH
Nr: FIS númer: 9250059 Félag: BFH
Borgþór Ómar Jóhannsson 9250065 BFH
Nr: FIS númer: 9250065 Félag: BFH

Konur í flokknum Allir keppendur (4)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Brettastíll
Nafn
Aðalheiður Dís Stefánsdóttir 1259956 BFH
Nr: FIS númer: 1259956 Félag: BFH
Alís Helga Daðadóttir 1259962 SKA
Nr: FIS númer: 1259962 Félag: SKA
Júlíetta Iðunn Tómasdóttir 1259963 SKA
Nr: FIS númer: 1259963 Félag: SKA
Rakel Theodórsdóttir BFH
Nr: Félag: BFH

Úrslit eru væntanleg