Skráningu er lokið
Dagsetning
11. mar 2023 - 12. mar 2023
Skipuleggjendur
Skíðafélag Akureyrar
Staðsetning
Akureyri
Viðburðarstjóri
Kristinn Magnússon
Bikarmót SKÍ AKUREYRI Keppni í 12-15 ára flokki
HLÍÐARFJALL 11-12. Mars 2023
Skíðafélag Akureyrar býður aðildarfélög SKÍ velkomin á Bikarmót í Hlíðarfjalli.
Keppt verður í svigi og stórsvigi í flokkum í 12-13 og 14-15 ára stúlkna og drengja.
Fararstjórafundur verður í fundarsal á skrifstofu SKÍ og ÍBA í Íþróttahöllinni á Akureyri Föstudaginn 10. febrúar kl 20:00
Lokað verður fyrir skráningu 9. mars. Kl 20:00
Varðandi gisti- og ferðamöguleika á Akureyri má benda á heimasíðu Akureyrarstofu www.visitakureyri.is
Með skíðakveðju
Skíðafélagi Akureyrar
Sæti | Nafn | Stórsvig | Svig | Heildartími |
---|---|---|---|---|
1 | Jóhanna Skaftadóttir | 01:41.37 | 1:43.55 | 03:24.92 |
2 | Sara Björk Káradóttir | 01:57.26 | 2:00.16 | 03:57.42 |
3 | Hólmfríður Lilja Gunnarsdóttir | 01:56.74 | 2:08.08 | 04:04.82 |
Sæti | Nafn | Stórsvig | Svig | Heildartími |
---|