Skíðalandsmót Íslands 2024

Dagsetning

5. apr 2024 - 7. apr 2024


Skipuleggjendur

Skíðadeild Ármanns

Staðsetning

Bláfjöll

Skíðalandsmót Íslands í Alpagreinum verður haldið dagana 5-7. apríl 2024. Keppt verður í Kóngsgili í Bláfjllum en mótssetning og verðlaunaafhending verða í Reykjavík. Vegna aðstæðna verður svigið FIS mót en stórsvigið ENL mót.

Drög að dagskrá

Fimmtudagur 4. apríl
Fararstjórafundur
Mótsetning


Föstudagur 5. apríl
10:00 Stórsvig


Laugardagur 6.apríl
10:00 Svig


Sunnudagur 26. mars
10:00 Varadagur/Samhliðasvig


Nánari upplýsingar um dagskrá, tímasetningar o.fl. verða birtar á næstunni.

Upplýsingar um mótshald veitir Bryndís Haraldsdóttir í síma 896-2119 og á netfangið
bryndis.haraldsdottir@gmail.com

Mótanefnd skíðadeildar Ármanns

AL

SMÍ 2024 - Stórsvig - kk

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

5. apr 2024 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

SMÍ 2024 - Stórsvig - kvk

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

5. apr 2024 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

SMÍ 2024 - Svig - kk

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

6. apr 2024 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

SMÍ 2024 - Svig - kvk

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

6. apr 2024 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

SMÍ 2024 - Samhliðasvig - kk

Alpagreinar - Samhliðasvig

Keppnismót

7. apr 2024 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

SMÍ - Samhliðasvig - kvk

Alpagreinar - Samhliðasvig

Keppnismót

7. apr 2024 kl: 10:00

Skoða nánar

16-17 ára

Sæti Nafn Stórsvig Svig Heildartími
1 Andri Kári Unnarsson 01:38.22 01:48.56 03:26.78
2 Ólafur Kristinn Sveinsson 01:44.27 01:54.06 03:38.33

16-17 ára

Sæti Nafn Stórsvig Svig Heildartími
1 Sara Mjöll Jóhannsdóttir 01:43.89 01:52.34 03:36.23
2 Eyrún Erla Gestsdóttir 01:44.61 01:51.62 03:36.23
3 Laufey Petra Þorgeirsdóttir 01:58.65 02:05.03 04:03.68

18-20 ára

Sæti Nafn Stórsvig Svig Heildartími
1 Bjarni Þór Hauksson 01:33.84 01:42.36 03:16.20
2 Kristmundur Ómar Ingvason 01:39.86 01:53.67 03:33.53
3 Guðjón Guðmundsson 01:46.94 02:00.25 03:47.19
4 Stefán Leó Garðarsson 01:51.56 02:04.00 03:55.56

18-20 ára

Sæti Nafn Stórsvig Svig Heildartími
1 Aníta Rós Karlsdóttir 01:44.63 01:59.16 03:43.79

Fullorðinsflokkur

Sæti Nafn Stórsvig Svig Heildartími
1 Bjarni Þór Hauksson 01:33.84 01:42.36 03:16.20
2 Gauti Guðmundsson 01:35.58 01:43.99 03:19.57
3 Andri Kári Unnarsson 01:38.22 01:48.56 03:26.78
4 Georg Fannar Þórðarson 01:40.42 01:52.93 03:33.35
5 Kristmundur Ómar Ingvason 01:39.86 01:53.67 03:33.53
6 Ólafur Kristinn Sveinsson 01:44.27 01:54.06 03:38.33
7 Guðjón Guðmundsson 01:46.94 02:00.25 03:47.19
8 Stefán Leó Garðarsson 01:51.56 02:04.00 03:55.56
9 Sigurður Sveinn Nikulásson 01:50.09 02:06.25 03:56.34

Fullorðinsflokkur

Sæti Nafn Stórsvig Svig Heildartími
1 Sara Mjöll Jóhannsdóttir 01:43.89 01:52.34 03:36.23
2 Eyrún Erla Gestsdóttir 01:44.61 01:51.62 03:36.23
3 Harpa María Friðgeirsdóttir 01:44.87 01:53.48 03:38.35
4 Hjördís Birna Ingvadóttir 01:50.05 01:51.86 03:41.91
5 Aníta Rós Karlsdóttir 01:44.63 01:59.16 03:43.79
6 Laufey Petra Þorgeirsdóttir 01:58.65 02:05.03 04:03.68