Faxaflóamót

Dagsetning

18. apr 2024


Skipuleggjendur

Skíðadeild ÍR

Staðsetning

Kónsgil í Bláfjöllum


Viðburðarstjóri

Eiríkur Magnús Jensson

Skíðafélagið Hengill (ÍR og Víkingur) heldur Faxaflóamót í svigi fimmtudaginn 18. apríl. Keppnisstaður, Kóngsgil í Bláfjöllum.

Skráning keppenda er í mótakerfi Skíðasambands Íslands sem finna má á heimasíðu skíðasambandsins (mot.ski.is).

Dagskrá:

Fararstjórafundur verður haldinn á mótsstað kl. 17:30 á mótsdegi

kl. 18:00

 

Brautarskoðun

kl. 18:30

 

Keppni fyrri ferð – stúlkur ræstar á undan

kl. 19:30

 

Brautarskoðun seinni ferð

kl. 20:00

 

Keppni seinni ferð

Verðlaunafhending að lokinni keppni á skafli við mark.

 

Skráningu lýkur kl. 18 miðvikudaginn 17. apríl

Nánari upplýsingar veitir Eiríkur í síma 856-7468 eða skidi@ir.is

Um er að ræða opið mót

Mótsgjald er í samræmi við gjaldskrá SKRR

AL

Svig 12-13 ára

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

18. apr 2024 kl: 18:00

Skoða nánar
AL

Svig 14-15 ára

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

18. apr 2024 kl: 18:00

Skoða nánar