Hæfileikamótun SKÍ og Ullar í skíðagöngu

Dagsetning

27. jún 2024 - 30. jún 2024


Skipuleggjendur

Skíðagöngufélagið Ullur / Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Urriðaholtsskóli Garðabæ


Viðburðarstjóri

Brynja Thorsteinsdottir

Hæfileikamótun í skíðagöngu - samæfing í samstarfi við Ull verður í Reykjavík fyrir árganga 2008-2010

Gist verður í Urriðaholtsskóla í Garðabæ og mun Þorsteinn Hymer taka á móti hópnum þar, mæting kl. 15:00.

Æft verður 2 á dag og farið í sund og haft gaman. 

Skíðagöngufélagið Ullur mun sjá um mat fyrir hópinn. 

Verð kr. 25.000,-

Innifalið er gisting, matur, sund, bíll og bensín.

Taka með:

dýnu, lak, kodda, sæng/svefnpoka

Inniskó

Sundföt/handsklæði

Allan æfingafatnað

Hjólaskíðabúnað

Nánari upplýsingar um dagskrá kemur inn á Facebook hóp hæfileikamótunnar.

 

Skráningar

Nafn Félag
Stefán Þór Birkisson Utan félags
María Sif Hlynsdóttir SFÍ
Þórey Þórsdóttir Utan félags
Matthías Örn Einarsson Utan félags
Eyþór Frér Árnason Utan félags
Sölvey Marie Tómasdóttir SFÍ
Heimir Logi Samúelsson SFÍ
Áslaug Yngvadóttir Ullur
Matas Zalneravicius SFS
Elías Mar Friðriksson Ullur