Hæfileikamótun alpagreinar 2007-2008 - SNØ skíðahús

Dagsetning

5. okt 2024 - 11. okt 2024


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Snø í Oslo


Viðburðarstjóri

Brynja Thorsteinsdottir

Hæfileikamótun í alpagreinum árgangar 2007-2008 fara í skíðahúsið SNØ í Oslo 5. -11. október.

Flogið er út að morgni 5. okt kl.10:40 og komið heim 11. okt kl.14:45

Skíðað verður 2 x á dag í 5 daga. En nánari dagskrá verður auglýst inn á Facebook hóp Hæfileikamótunnar. 

Verð: 220.000,- kr samtals. 30 þús af því greiðist við skráningu.

Innifalið:

Flug - 1 x innrituð taska allt að 23 kg, 1 taska í handfarangri allt að 10 kg og skíðapoki (skíðapoki og skó bakpoki)

Akstur til og frá flugvelli

Hótel með morgunmat og kvöldmat

Lyftukort

Æfingabrekka í SNØ

Þjálfari í ferðinni verður Fjalar Úlfarsson ásamt fleira góðu fólki

Fjarastjóri TBA

ATH að börnin sjá um að kaupa sér hádegisverð sjálf eða taka með nesti.