Skráningu er lokið
Dagsetning
15. ágú 2024 - 18. ágú 2024
Skipuleggjendur
Skíðafélag Ísafjarðar
Staðsetning
Ísafjörður
Hæfileikamótun í skíðagöngu á Ísafirði dagana 15. – 18. ágúst.
Æft verður með landsliðinu og afrekshópnum þessa daga.
Mæting er fimmtudaginn 15. ágúst kl. 16 og æfingunni lýkur um kl. 14 sunnudaginn 18. ágúst.
Gist verður í skíðaskálanum í Tungudal og munu foreldrar frá Skíðafélagi Ísfirðinga sjá til þess að okkur vanhagi ekki um neitt.
Það þarf því að hafa með sér dýnu, svefnpoka/sæng og kodda.
Þátttökugjald kr. 25.000.- greiðist við skráningu.
Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur inn á Facebook hóp Hæfileikamótunnar.
| Nafn | Félag |
|---|---|
| María Sif Hlynsdóttir | SFÍ |
| Elías Mar Friðriksson | Ullur |
| Þórey Þórsdóttir | Utan félags |
| Matthías Örn Einarsson | SFÍ |
| Björg Glóa Heimisdóttir | SÓ |
| Daði Wendel | Ullur |
| Eyþór Frér Árnason | SFÍ |
| Matas Zalneravicius | SFS |
| Sölvey Marie Tómasdóttir | SFÍ |
| Heimir Logi Samúelsson | SFÍ |