Hæfileikamótun SKÍ og BFH í snjóbretti/skíðafimi - æfingahelgi

Dagsetning

13. sep 2024 - 15. sep 2024


Skipuleggjendur

Brettafélag Hafnarfjarðar

Staðsetning

Hafnafjörður

Æfingarhelgi í hæfileikamótun í snjóbrettum/skíðafimi 13-15.september - skate, trampolín, videókvöld og fleira skemmtilegt. 

Gist verður í BFH í Selhellu 7 í Hafnafirði.

Dagskrá:

13.september

20:00 mæting í BFH í Selhellu 7

Kynningarfundur og fræðsla um helgina og veturinn.

Skate session í BFH

Gisting í BFH

 

14.september

08:30 morgunmatur

09:30 þrek og styrktaræfing

12:00 hádegismatur

13:00 fimleikasalur og trampólínæfingar

17:00 sund

19:00 kvöldmatur

20:00 kvöldstund, brettabíó og viðgerðarkennsla Gisting í BFH

 

15.september

08:30 morgunmatur

09:30 þrek og styrktaræfing

12:00 hádegismatur

13:00 Dry slope jibb æfing

15:00 æfingarhelgi lýkur

 

Pökkunarlisti:

Æfingarföt (úti og inni)

Sundföt

Snjóbretti, snjóbrettaskór og hjálmur

Hjólabretti fyrir þá sem eiga

Loftdýna, svefnpoki/sæng og koddi

 

Skipulag getur breyst lítillega.

Verð fyrir helgina er 25 þús og greiðist við skráningu

Skráningar

Nafn Félag
Jens pétur atlason BFH
Lukka Viktorsdóttir DAL
Dagrún Katla Ævarsdóttir SKA
Brynleifur Rafnar Bjarnason SKA
Silja Marinósdóttir SKA
Bjarmi Hrannarsson SKA
Kári Fannar Brynjarsson SKA
Úlfur Harrysson Kvaran BFH
Arnar Freyr Jóhannsson BFH
Rakel Theodórsdóttir BFH
Kristófer Ómar Gunnarsson SKA