Skráningu er lokið
Dagsetning
13. sep 2024 - 15. sep 2024
Skipuleggjendur
Brettafélag Hafnarfjarðar
Staðsetning
Hafnafjörður
Æfingarhelgi í hæfileikamótun í snjóbrettum/skíðafimi 13-15.september - skate, trampolín, videókvöld og fleira skemmtilegt.
Gist verður í BFH í Selhellu 7 í Hafnafirði.
Dagskrá:
13.september
20:00 mæting í BFH í Selhellu 7
Kynningarfundur og fræðsla um helgina og veturinn.
Skate session í BFH
Gisting í BFH
14.september
08:30 morgunmatur
09:30 þrek og styrktaræfing
12:00 hádegismatur
13:00 fimleikasalur og trampólínæfingar
17:00 sund
19:00 kvöldmatur
20:00 kvöldstund, brettabíó og viðgerðarkennsla Gisting í BFH
15.september
08:30 morgunmatur
09:30 þrek og styrktaræfing
12:00 hádegismatur
13:00 Dry slope jibb æfing
15:00 æfingarhelgi lýkur
Pökkunarlisti:
Æfingarföt (úti og inni)
Sundföt
Snjóbretti, snjóbrettaskór og hjálmur
Hjólabretti fyrir þá sem eiga
Loftdýna, svefnpoki/sæng og koddi
Skipulag getur breyst lítillega.
Verð fyrir helgina er 25 þús og greiðist við skráningu
Nafn | Félag |
---|---|
Jens pétur atlason | BFH |
Lukka Viktorsdóttir | DAL |
Dagrún Katla Ævarsdóttir | SKA |
Brynleifur Rafnar Bjarnason | SKA |
Silja Marinósdóttir | SKA |
Bjarmi Hrannarsson | SKA |
Kári Fannar Brynjarsson | SKA |
Úlfur Harrysson Kvaran | BFH |
Arnar Freyr Jóhannsson | BFH |
Rakel Theodórsdóttir | BFH |
Kristófer Ómar Gunnarsson | SKA |