66 Norður jakkar til sölu fyrir hæfileikamótun í öllum greinum.

Dagsetning

22. ágú 2024 - 1. sep 2024


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Reykjavík

Krökkum í hæfileikamótun í öllum greinum gefst kostur á að kaupa merkta 66 Norður jakka á góðum afslætti. 

Fyrir liðsheildina er mjög skemmtilegt að allir eigi eins jakka sem hægt er að ferðast og æfa í. 

Jakkinn sem um ræðir er dökkblár OK jakki og verður hann merktur með Íslenska fánanum á annari erminni og Iceland aftan á.  

Ok | 66ºNorður (66north.com) - kk

Ok | 66ºNorður (66north.com)  - kvk

Verð: 28.000 kr 

Jakkarnir eru pantaðiðir í gegnum mótakerfið og greiða þarf um leið svo að pöntun sé tekið gild. 

Sendið svo nafn og stærð á brynja@ski.is og takið líka fram hvort þið viljið kk eða kvk jakka. 

Ekki verður hægt að panta jakka eftir 1. september.

 

Skráningar

Nafn Félag
Þórey Þórsdóttir Utan félags
Sigurður Sölvi Hauksson SKA
Björg Glóa Heimisdóttir
Eyvindur H. Warén UÍA
Heiðmar Óli Pálmason SFF
Bjarki Orrason SKA
Frosti Orrason SKA
Eyþór Frér Árnason SFÍ
Vala Kristín Georgsdóttir Ullur
María Sif Hlynsdóttir SFÍ
Sölvey Marie Tómasdóttir SFÍ
Arnar Dagur Grétarsson VÍK
Sævar Kári Kristjánsson VÍK
Bríet Emma Freysdóttir SFÍ
Kristófer Ómar Gunnarsson SKA
Katrín Fjóla Alexíusdóttir SFÍ
Guðrún Dóra Erlingsdóttir SKA
Hrefna Lára Zoëga UÍA
Lára Júlía Janusardóttir SKA
Heimir Logi Samúelsson SFÍ
Friðrik Kjartan Sölvason SKA
Óskar Valdimar Sveinsson DAL
Hrafnkell Gauti Brjánsson ÁRM
Matthías Breki Birgisson SFÍ
Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir UÍA
Sylvía Mörk Kristinsdóttir SKA
Helena Ýr Gretarsdóttir SKA
Kristófer Máni Gretarsson SKA
Matthías Örn Einarsson SFÍ
Ásta Kristín Þórðardóttir ÁRM
Emilía Rós Daníelsdóttir VÍK
Kári Freyr Orrason ÁRM
Gísli Guðmundsson ÁRM
Birkir Gauti Bergmann ÁRM
Ingveldur Guðmundsdóttir ÁRM
Matas Zalneravicius SFS
Óliver Helgi Gíslason ÁRM
Hrafnkell Steinarr Ingvason ÁRM
Rakel Lilja Sigurðardóttir UÍA