Hæfileikamótun í skíðagöngu til Sjusjøen 7.-15. nóv

Dagsetning

7. nóv 2024 - 15. nóv 2024


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Sjusjøen í Noregi

Hæfileikamótun í skíðagöngu - æfingaferð til Sjusjøen 7. -15. nóvember

Flogið með Icelandair að morgni 7. nóv og komið heim seinnipart 15. nóvember. 

Gist verður í 2 húsum og líkt og í fyrra þá elda krakkarnir sjálf með aðstoð frá þjálfurum og farastjóra. 

Þorsteinn Hymer og Ólafur Th. Arnarson verða þjálfarar í hópnum. Ekki er ennþá komið í ljós hver verður farastjóri. 

Staðferstingargjald kr.30.000,- greiðist við skráningu. Lokaverð ferðarinnar verður um 190-220 þús fer eftir fjölda sem skrá sig í ferðina. 2007 árgangurinn er velkominn með í þessa ferð. 

Skráning er til og með sunnudeginum 15. september

Nánari dagskrá verður auglýst á Facebookhópi hæfileikamótunnar. 

Skráningar

Nafn Félag
Björg Glóa Heimisdóttir
Þórey Þórsdóttir Utan félags
Matas Zalneravicius SFS
Eyþór Freyr Árnason SFÍ
Bergrós Vilbergsdóttir SFS
Vala Kristín Georgsdóttir Ullur
María Sif Hlynsdóttir SFÍ
Sölvey Marie Tómasdóttir SFÍ
Elías Mar Friðriksson Ullur
Þórgunnur Ríta Gústafsdóttir SFS
Matthías Örn Einarsson Ullur
Stefán Þór Birkisson SKA
Daði Pétur Wendel Ullur
Birkir Kári Gíslason SKA
Heimir Logi Samúelsson SFÍ
María Kristín Ólafsdóttir Ullur