Hæfileikamótun í snjóbrettum - æfingahelgi á Dalvík

Dagsetning

17. jan 2025 - 19. jan 2025


Skipuleggjendur

Skíðafélag Dalvíkur

Staðsetning

Dalvík

Æfingahelgi Hæfileikamótunnar SKÍ, Dalvikur og SKA á snjóbrettum verður haldin á Dalvík 17.-19. janúar 2025 fyrir öll fædd 2007-2011

Hvetjum iðkendur af öllu landinu til að koma til Dalvíkur. Fullt af frábærum þjálfurum og frábær undirbúingur fyrir veturinn. 

Nú er bara fjölmenna og búa til skemmtilegar minningar á snjóbretti.

Drög af dagskrá:

Föstudagur:

  •  Mæting í skíðaskálann á Dalvík 18:00-19:00
  • Æfing kl. 20:00-21:00
  • Kvöldhressing

Laugardagur:

  • Morgunmatur
  • Æfing 10:00-12:00
  • Hádegismatur
  • Æfing 13:00-15:00
  • Kaffihressing
  • Sund eða önnur afþreying
  • Kvöldmatur

Sunnudagur:

  • Morgunmatur
  • Æfing 10:00-12:00
  • Hádegismatur
  • Æfing 12:30-14:00
  • Frágangur og heimferð

Hvert félag eða iðkendur þurfa sjálfir að koma sér til og frá Dalvík.

Verð: 25.000 - kr sem greiðist við skráningu

Skráningarfrestur er til og með 13. janúar 

 

Skráningar

Nafn Félag
Brynleifur Rafnar Bjarnason SKA
Lovísa Lilja Friðjónsdóttir DAL
Bjarmi Hrannarsson SKA
Silja Marinósdóttir SKA
Bjartur Már Björnsson SKA
Arnar Freyr Jóhannsson BFH
Nökkvi Freyr Hjálmarsson SKA
Lukka Viktorsdóttir DAL
Sigurður Ægir Filippusson SKA
Dagrún Katla Ævarsdóttir SKA
Óli Bjarni Ólason SKA
Júlíus Evert Jóhannesson SKA
Jóel Orri Jóhannesson SKA
Hafliði Sveinsson Zoega SFF
Unnur ýja Erlendsdottir Utan félags
Steinunn María Þórarinsdóttir BFH
Daney Emma Svansdóttir BFH
Linda Mjöll Guðmundsdóttir ÁRM
Bríet Tinna Temara SKA
Tomas Bjarkason Lind SKA
Ásdís Inga Gunnarsdóttir DAL
Friðbjörg Rós Jakobsdóttir BFF
Lea Dalstein Ingimarsdóttir DAL
Jenný Birna Aradóttir BFF
Kristófer Ómar Gunnarsson SKA