BFH-FIS Rails Snjóbrettamót

Dagsetning

29. mar 2025 - 30. mar 2025


Skipuleggjendur

Brettafélag Hafnarfjarðar

Staðsetning

Bláfjöll


Viðburðarstjóri

Aðalsteinn valdimarsson

 

Mótsboð

 BFH(FIS) MÓT OG BFH mót fyrir yngri keppendur fer fram í Bláfjöllum dagana 29-30.mars
keppendur úr öllum félögum eru boðnir velkomnir. Keppt ver?ur í tveimur Rails mótum laugardag og sunnudag

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

U9

2016 og síðar

U11

2014-2015

U13

2012-2013

U15 (FIS)

2010-2011

U17 (FIS)

2008-2009

Fullorðinsflokkur (FIS)

2007 og fyrr


Föstudagur 28.mars

18:00                        Æfing í Bláfjöllum
20:00                        Æfingu lýkur
21:30                        Farastjórafundur í húsnæði BFH (Selhella 7)

Laugardagur 29.mars

08:30                        FIS keppendur og yngri mæta upp í Bláfjöll. Fundur með dómurum og mótstjóra á eftir hæð í veitingasal     Bláfjallaskála. Rásnúmer afhent, farið yfir dagskrá mótsins
09:00                        Æfingar hefjast
10:00                        Æfingum lýkur
10:15                        Keppni hefst í Rails fyrir FIS keppendur.  Keppendur fá 15-30 mín( fer eftir fjölda keppenda) og fara eins margar fer?ir og þeir geta í brautinni. Skipt ver?ur í hópa(heats) eftir skráningu.
 

12:15                        Æfingar hefjast U9-U13
13:15                        Keppni hefst í Rails fyrir yngri keppendur.  Keppendur fá 15-30 mín( fer eftir fjölda keppenda) og fara eins margar fer?ir og þeir geta í brautinni. Skipt ver?ur í hópa(heats) eftir skráningu

18:00/19:00                              Verðlauna afhending og pizzaveisla fyrir FIS og yngri keppendur í Brettahöll BFH (selhella 7 )

Sunnudagur 30.mars

08:30                        FIS keppendur og yngri mæta upp í Bláfjöll. Fundur með dómurum og mótstjóra á eftir hæð í veitingasal     Bláfjallaskála. Rásnúmer afhent, farið yfir dagskrá mótsins
09:00                        Æfingar hefjast
10:00                        Æfingum lýkur
10:15                        Keppni hefst í Rails fyrir FIS keppendur.  Keppendur fá 15-30 mín( fer eftir fjölda keppenda) og fara eins margar fer?ir og þeir geta í brautinni. Skipt ver?ur í hópa(heats) eftir skráningu.

12:15                        Æfingar hefjast U9-U13
13:15                        Keppni hefst í Rails fyrir yngri keppendur.  Keppendur fá 15-30 mín( fer eftir fjölda keppenda) og fara eins margar fer?ir og þeir geta í brautinni. Skipt ver?ur í hópa(heats) eftir skráningu

18:00/19:00                              Verðlauna afhending vi? Bláfjallaskála e?a ne?st í brautinni


Skráning fer fram í mótakerfi SKÍ mot.ski.is og skráningarfrestur til miðvikudagsins 6.mars.  Mótshaldara áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá.  Allar upplýsingar koma inn á WhatsApp grúbbu mótsins: https://chat.whatsapp.com/EQAaw4jW0BABQVXxhB4YRe
Fyrirspurnum svara Aðalsteinn ( Alli) mótstjóri 855-2493 eða bfh@bfh.is


 

SB

Snjóbretti FIS Rails

Snjóbretti - Brettastíll

Keppnismót

29. mar 2025 kl: 00:00

Skoða nánar
SB

BFH MÓT U11 og yngri Rails

Snjóbretti - Brettastíll

Keppnismót

29. mar 2025 kl: 00:00

Skoða nánar
SB

Snjóbretti FIS Rails

Snjóbretti - Risa stökk

Keppnismót

30. mar 2025 kl: 00:00

Skoða nánar
SB

BFH MÓT U11 og yngri Rails

Snjóbretti - Brettaat

Keppnismót

30. mar 2025 kl: 00:00

Skoða nánar