Skráningu er lokið
Dagsetning
4. apr 2025 - 6. apr 2025
Skipuleggjendur
Skíðafélag Akureyrar
Staðsetning
Hlíðarfjall
Viðburðarstjóri
Kristinn Magnússon
Unglingameistaramót Íslands 2025 verður haldið á Akureyri dagana 4.-6. apríl.
Keppt verður í svigi, stórsvigi og samhliða svigi í flokkum 12-13 ára og 14-15 ára stúlkna og drengja. Skráning hefst 1. febrúar og fer fram í gegnum mótakerfi SKÍ
Drög að dagskrá:
Fimmtudagur 03. apríl*
Fararstjórafundur kl 18:00 Skrifstofa SKÍ Íþróttahöllinni
Setning mótsins 20:00
Föstudagur 04. apríl*
14-15 ára Stórsvig
12-13 ára Stórsvig
Verðlaunaafhending að lokinni keppni. Fararstjórafundur að móti loknu í Strýtuskála
Laugardagur 05. apríl*
14-15 ára Svig
12-13 ára Svig
Fararstjórafundur að móti loknu í Strýtuskála
Verðlaunaafhending
Sunnudagur 06. apríl*
12-15 ára Samhliðasvig
Verðlaunaafhending að móti loknu.
Mótsslit
*Einungis drög, mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá.