Skráningu er lokið
Dagsetning
28. mar 2025 - 30. mar 2025
Skipuleggjendur
Skíðafélag Fjarðabyggðar
Staðsetning
Oddsskarð
Viðburðarstjóri
Garðar Eðvald Garðarsson
Föstudagur 28. mars
Stórsvig
14:00 Brautarskoðun fyrri ferð
14:45 Start fyrri ferð
15:45 Brautarskoðun seinni ferð
16:30 Start seinni ferð
Laugardagur 29. mars
Svig
10:00 Brautarskoðun fyrri ferð
10:30 Start fyrri ferð
11:30 Brautarskoðun seinni ferð
12:00 Start seinni ferð
Sunnudagur 30 mars
Varadagur / Samhliðasvig
9:30 Brautarskoðun
10:00 Start samhliðasvig
Mótanefnd áskilur sér allan rétt til breytinga á dagskrá ef aðstæður krefjast.