SMÍ Skíðamót Íslands 2025- SKÍÐAGANGA

Skráðu þig inn til að skrá þig í viðburð

Dagsetning

4. apr 2025 - 6. apr 2025


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Hlíðarfjalli, Akureyri


Viðburðarstjóri

Valbjörn Ægir Vilhjálmsson

Skíðamót Íslands í skíðagöngu verður haldið í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 4.-6.apríl 2025.

Upplýsingar verða gefnar í gegnum Whatsapp grúppuna SKÍÐAGÖNGUMÓT 2025  https://chat.whatsapp.com/LYCDZ2sDpASEn9Ajc89tUC

CC

Sprettganga

Skíðaganga - Sprettur - Frjáls aðferð

Keppnismót

4. apr 2025 kl: 15:00

1,0/1,2km

Skoða nánar
CC

Hefðdundin aðferð - Einstaklingsstart

Skíðaganga - Hefðbundin aðferð

Keppnismót

5. apr 2025 kl: 11:00

3,5km/7,0km/10km

Skoða nánar
CC

Frjáls aðferð - Hópstart

Skíðaganga - Frjáls aðferð

Keppnismót

6. apr 2025 kl: 11:00

3,5km/7,0km/15km

Skoða nánar