Unglingameistaramót Íslands 2025

Dagsetning

4. apr 2025 - 6. apr 2025


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Hlíðarfjall, Akureyri


Viðburðarstjóri

Helgi Steinar Andrésson

Unglingameistaramót Íslands 2025 verður haldið á Akureyri dagana 4.-6. apríl.  

Keppt verður í svigi, stórsvigi og samhliða svigi í flokkum 12-13 ára og 14-15 ára stúlkna og drengja. Skráning hefst 1. febrúar og fer fram í gegnum mótakerfi SKÍ 

Drög að dagskrá:

Fimmtudagur 03. apríl*

Fararstjórafundur kl 18:00 Skrifstofa SKÍ Íþróttahöllinni

Setning mótsins 20:00

Föstudagur 04. apríl*

14-15 ára Stórsvig

12-13 ára Stórsvig

Verðlaunaafhending að lokinni keppni. Fararstjórafundur að móti loknu í Strýtuskála

Laugardagur 05. apríl*

14-15 ára Svig 

12-13 ára Svig

Fararstjórafundur að móti loknu í Strýtuskála

Verðlaunaafhending 

Sunnudagur 06. apríl*

12-15 ára Samhliðasvig

Verðlaunaafhending að móti loknu.

Mótsslit

*Einungis drög, mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá.

AL

Stórsvig 14-15 ára Drengir

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

4. apr 2025 kl: 09:30

Skoða nánar
AL

Stórsvig 14-15 ára Stúlkur

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

4. apr 2025 kl: 09:30

Skoða nánar
AL

Stórsvig 12-13 ára Drengir

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

4. apr 2025 kl: 13:30

Skoða nánar
AL

Stórsvig 12-13 ára Stúlkur

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

4. apr 2025 kl: 13:30

Skoða nánar
AL

Svig 14-15 ára Drengir

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

5. apr 2025 kl: 09:30

Skoða nánar
AL

Svig 14-15 ára Stúlkur

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

5. apr 2025 kl: 09:30

Skoða nánar
AL

Svig 12-13 ára Drengir

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

5. apr 2025 kl: 13:30

Skoða nánar
AL

Svig 12-13 ára Stúlkur

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

5. apr 2025 kl: 13:30

Skoða nánar
AL

Samhliðasvig 14-15 ára Drengir

Alpagreinar - Samhliðasvig

Keppnismót

6. apr 2025 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

Samhliðasvig 14-15 ára Stúlkur

Alpagreinar - Samhliðasvig

Keppnismót

6. apr 2025 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

Samhliðasvig 12-13 ára drengir

Alpagreinar - Samhliðasvig

Keppnismót

6. apr 2025 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

Samhliðasvig 12-13 ára Stúlkur

Alpagreinar - Samhliðasvig

Keppnismót

6. apr 2025 kl: 10:00

Skoða nánar

14-15 ára

Sæti Nafn Stórsvig Svig Heildartími
1 Hrafnkell Gauti Brjánsson 01:20.06 01:31.20 02:51.26
2 Friðrik Kjartan Sölvason 01:22.05 01:35.17 02:57.22
3 Birkir Gauti Bergmann 01:22.79 01:35.56 02:58.35
4 Heiðmar Óli Pálmason 01:19.26 01:44.54 03:03.80
5 Bjarki Orrason 01:25.33 01:42.12 03:07.45
6 Jóhann Smári Kjartansson 01:26.05 01:49.11 03:15.16
7 Anton Andri Kárason 01:32.97 01:58.10 03:31.07

14-15 ára

Sæti Nafn Stórsvig Svig Heildartími
1 Sylvía Mörk Kristinsdóttir 01:21.82 01:34.64 02:56.46
2 Mundína Ósk Þorgeirsdóttir 01:21.19 01:35.28 02:56.47
3 Linda Mjöll Guðmundsdóttir 01:26.49 01:34.28 03:00.77
4 Lára Elmarsdóttir Van Pelt 01:23.31 01:37.90 03:01.21
5 Ásta Kristín Þórðardóttir 01:23.36 01:38.37 03:01.73
6 Ólöf Milla Valsdóttir 01:26.21 01:39.39 03:05.60
7 Eyrún Hekla Helgadóttir 01:26.61 01:43.15 03:09.76
8 Emma Hrólfdís Hrólfsdóttir 01:28.06 01:41.96 03:10.02
9 Sigurborg Embla Snorradóttir 01:28.85 01:42.49 03:11.34
10 Valgerður Fríður Lórenz Tryggvadóttir 01:28.11 01:43.26 03:11.37
11 Sara Björk Káradóttir 01:30.34 01:48.64 03:18.98
12 Alexandra Ísold Guðmundsdóttir 01:35.53 01:48.31 03:23.84
13 Bríet Jara Sævarsdóttir 01:48.57 02:09.66 03:58.23

12-13 ára

Sæti Nafn Stórsvig Svig Heildartími
1 Barri Björgvinsson 01:19.81 01:40.59 03:00.40
2 Hörður Högni Skaftason 01:29.81 01:53.78 03:23.59
3 Álfgrímur Bragi Jökulsson 01:31.19 01:56.65 03:27.84
4 Vésteinn Dagbjartsson 01:39.29 02:07.85 03:47.14
5 Linus Daniel Andersson 01:40.55 02:06.62 03:47.17
6 Sigmundur Elvar Rúnarsson 01:50.98 02:29.86 04:20.84

12-13 ára

Sæti Nafn Stórsvig Svig Heildartími
1 Matthildur Brynja Unnarsdóttir 01:29.03 01:52.01 03:21.04
2 Ásdís Erla Björgvinsdóttir 01:30.73 01:52.34 03:23.07
3 Hrafnhildur Hlín Jónsdóttir 01:30.17 01:52.95 03:23.12
4 Hrefna Líf Steinsdóttir 01:33.71 01:51.82 03:25.53
5 Harpa Kristín Guðnadóttir 01:34.52 01:53.46 03:27.98
6 Herdís Askja Hermannsdóttir 01:37.40 02:02.25 03:39.65
7 Íris Hulda Káradóttir 01:36.62 02:04.08 03:40.70
8 Sunnefa Sumarrós Dagsdóttir 01:43.43 02:11.06 03:54.49
9 Dagný Björt Magnúsdóttir 01:45.37 02:12.46 03:57.83
10 Birna Björk Harðardóttir 01:46.29 02:11.79 03:58.08
11 Bára María Þorgeirsdóttir 01:51.13 02:14.48 04:05.61
12 Iðunn Sandra Ásgeirsdóttir 01:50.48 02:17.88 04:08.36
13 María Guðlaug Daníelsdóttir 01:49.11 02:20.29 04:09.40
14 Sólrún Inga Birgisdóttir 01:52.84 02:17.83 04:10.67
15 Katrín Dalía Daníelsdóttir 01:53.31 02:19.21 04:12.52
16 Ásthildur Ólöf Einarsdóttir 01:52.10 02:21.37 04:13.47
17 Sara Björt Rúnarsdóttir 01:54.51 02:23.91 04:18.42