Skráningu er lokið
Dagsetning
29. okt 2025 - 8. nóv 2025
Skipuleggjendur
Skíðasamband Íslands
Staðsetning
Stubai Austurríki
Hæfileikamótun í alpagreinum árgangar 2008-2011 fara í æfingaferð til Stubai í Austurríki 29. okt-8. nóv.
Flogið er út að morgni 29.okt kl.7:50 og komið heim 8. nóv kl.16:00
Skíðað verður í 9 daga . En nánari dagskrá verður auglýst inn á Facebook hóp Hæfileikamótunnar.
Gist verður á Hotel Garni Christoph
Verð: 355. þús,- kr samtals - og greiðast 50 þús af því við skráningu.
Innifalið:
Flug - 1 x innrituð taska allt að 23 kg, 1 taska í handfarangri allt að 10 kg og skíðapoki (skíðapoki og skó bakpoki)
Akstur til og frá flugvelli og á staðnum
Hótel með morgunmat og kvöldmat
Lyftukort
Þjálfarakostnaður
Aðalþjálfari í ferðinni verður Kristinn Logi Auðunsson og farastjóri Brynja Þorsteinsdóttir afreksstjóri SKÍ.
ATH að börnin sjá um hádegisverð sjálf, annaðhvort smyrja þau nesti eða borða á veitingastað á jöklinum.
Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við Brynju í síma 846-0420 eða brynja@ski.is