Hæfileikamótun SKÍ og SFÍ í skíðagöngu á Ísafirði 7.-10. ágúst

Dagsetning

7. ágú 2025 - 10. ágú 2025


Skipuleggjendur

Skíðafélag Ísafjarðar

Staðsetning

Ísafjörður

Hæfileikamótun í skíðagöngu – samæfing í samstarfi við SFÍ á Ísafirði 7.-10. ágúst

Mæting að Sindragötu 6 á Ísafirði, Guðmundarbúð, kl.15:00. Æfingarnar verða með hefðbundnu sniði, æft tvisvar á dag og hangið saman þess á milli.

Á sama tíma verður landsliðið og afrekshópur SKÍ við æfingar á Ísafirði en byrja nokkrum dögum fyrr.

Foreldrar SFÍ barna verða okkur innan handar með mat og aðra tilfallandi aðstoð.

Verðið er sem áður 30.000.- sem greiðist við skráningu

Innifalið er: Matur, gisting, sund, bíll og bensín.

Æfingaáætlun ásamt búnaðarlista og öðrum upplýsingum verið birt inni á Facebook hóp hæfileikamótunar SKÍ 2025-2026.

Ef vakna einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við Brynju afreksstjóra 846-0420, brynja@ski.is

Skráningar

Nafn Félag
Karen Emilía Káradóttir SKA
Daði Pétur Wendel Ullur
Þórey Þórsdóttir SFÍ
Áslaug Yngvadóttir Ullur
María Sif Hlynsdóttir SFÍ
Matas Zalneravicius SFS
Birna Dröfn Vignisdóttir SFS
Jökull Ingimundur Hlynsson SFS
Matthías Karl Ólafsson Ullur
Sölvey Marie Tómasdóttir SFÍ
Elma Dögg Sigurðardóttir SFS
Vala Kristín Georgsdóttir Ullur
Björg Glóa Heimisdóttir
Heimir Logi Samúelsson SFÍ