Skráningu er lokið
Dagsetning
7. ágú 2025 - 10. ágú 2025
Skipuleggjendur
Skíðafélag Ísafjarðar
Staðsetning
Ísafjörður
Hæfileikamótun í skíðagöngu – samæfing í samstarfi við SFÍ á Ísafirði 7.-10. ágúst
Mæting að Sindragötu 6 á Ísafirði, Guðmundarbúð, kl.15:00. Æfingarnar verða með hefðbundnu sniði, æft tvisvar á dag og hangið saman þess á milli.
Á sama tíma verður landsliðið og afrekshópur SKÍ við æfingar á Ísafirði en byrja nokkrum dögum fyrr.
Foreldrar SFÍ barna verða okkur innan handar með mat og aðra tilfallandi aðstoð.
Verðið er sem áður 30.000.- sem greiðist við skráningu
Innifalið er: Matur, gisting, sund, bíll og bensín.
Æfingaáætlun ásamt búnaðarlista og öðrum upplýsingum verið birt inni á Facebook hóp hæfileikamótunar SKÍ 2025-2026.
Ef vakna einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við Brynju afreksstjóra 846-0420, brynja@ski.is
| Nafn | Félag |
|---|---|
| Karen Emilía Káradóttir | SKA |
| Daði Pétur Wendel | Ullur |
| Þórey Þórsdóttir | SFÍ |
| Áslaug Yngvadóttir | Ullur |
| María Sif Hlynsdóttir | SFÍ |
| Matas Zalneravicius | SFS |
| Birna Dröfn Vignisdóttir | SFS |
| Jökull Ingimundur Hlynsson | SFS |
| Matthías Karl Ólafsson | Ullur |
| Sölvey Marie Tómasdóttir | SFÍ |
| Elma Dögg Sigurðardóttir | SFS |
| Vala Kristín Georgsdóttir | Ullur |
| Björg Glóa Heimisdóttir | SÓ |
| Heimir Logi Samúelsson | SFÍ |