Skráningu er lokið
Dagsetning
12. sep 2025 - 14. sep 2025
Skipuleggjendur
Skíðafélag Akureyrar
Staðsetning
Akureyri
Fyrsta verkefni tímabilsins 2025/26 í Hæfileikamótun alpagreina verður haldið á Akureyri í samstarfi við SKA, 12.-14. september.
Hópurinn gistir saman í dýnugistingu í Glerárskóla. Æfingar fara fram á Þórsvæðinu við Glerárskóla á fullkomnum frjálsíþróttavelli og umhverfinu þar í kring, og íþróttahúsunum í Gleráskóla og Giljaskóla
Föstudagur
17:00 – Mæting
17:30 – Létt hreyfing
19:00 – Kvöldmatur – Kjúllaréttur Afa Toni
20:30 – Kynning á Ironman þrekprófi
22:00 – Ró og svefn
Laugardagur
8:00 – Morgunmatur - Morgunmatur meistaranna
10:00 – Ironman próf hefst
14:00 – Hádegismatur - Öflugur orkumikill pastaréttur
16:00 – Sund
19:00 – Kvöldmatur - Lambalæri Afa Toni
20:30 – Fyrirlestur
22:00 – Ró og svefn
Sunnudagur
8:00 – Morgunmatur meistaranna
10:00 – Þrekæfing
14:00 – Hádegismatur - Alvöru Reload hádegismatur.
15:00 – Brottför
Þátttökugjald er 25.000,- kr sem greiðist við skráningu.
Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við Brynju afreksstjóra SKÍ í síma 846-0420 eða brynja@ski.is, eða Kristinn Loga, þjálfara og verkenfastjóra hæfileikamótunnar í alpagreinum, í síma:693-3794
Nafn | Félag |
---|---|
Haraldur Jóhannsson | ÁRM |
Steingrímur Árni Jónsson | SSS |
Albert Hellsten Högnason | ÁRM |
Birkir Gauti Bergmann | ÁRM |
Óliver Helgi Gíslason | ÁRM |
Katrín María Jónsdóttir | UÍA |
Bjarki Orrason | SKA |
Sylvía Mörk Kristinsdóttir | SKA |
Rakel Lilja Sigurðardóttir | UÍA |
Heiðmar Óli Pálmason | UÍA |
Mundína Ósk Þorgeirsdóttir | SSS |
Hrafnhildur Hlín Jónsdóttir | UÍA |
Ásdís Erla Björgvinsdóttir | UÍA |
Harpa Kristín Guðnadóttir | SKA |
Frosti Orrason | SKA |
Jóhanna Skaftadóttir | DAL |
Hrefna Líf Steinsdóttir | ÁRM |
Katla María Arnarsdóttir | VÍK |
Sævar Kári Kristjánsson | VÍK |
Hrefna Lára Zoëga | UÍA |
Friðrik Kjartan Sölvason | SKA |