Hæfileikamótun SKA og SKÍ í alpagreinum - þrekhelgi

Dagsetning

12. sep 2025 - 14. sep 2025


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Akureyri

Fyrsta verkefni tímabilsins 2025/26 í Hæfileikamótun alpagreina verður haldið á Akureyri í samstarfi við SKA, 12.-14. september.

Hópurinn gistir saman í  dýnugistingu í Glerárskóla. Æfingar fara fram á Þórsvæðinu við Glerárskóla á fullkomnum frjálsíþróttavelli og umhverfinu þar í kring, og íþróttahúsunum í Gleráskóla og Giljaskóla

Föstudagur

17:00 – Mæting

17:30 – Létt hreyfing

19:00 – Kvöldmatur – Kjúllaréttur Afa Toni

20:30 – Kynning á Ironman þrekprófi

22:00 – Ró og svefn

Laugardagur

8:00 – Morgunmatur - Morgunmatur meistaranna

10:00 – Ironman próf hefst

14:00 – Hádegismatur - Öflugur orkumikill pastaréttur

16:00 – Sund

19:00 – Kvöldmatur - Lambalæri Afa Toni

20:30 – Fyrirlestur

22:00 – Ró og svefn

Sunnudagur

8:00 – Morgunmatur meistaranna

10:00  – Þrekæfing

14:00 – Hádegismatur - Alvöru Reload hádegismatur.

15:00 – Brottför

Þátttökugjald er 25.000,- kr sem greiðist við skráningu. 

Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við Brynju afreksstjóra SKÍ í síma 846-0420 eða brynja@ski.is, eða Kristinn Loga, þjálfara og verkenfastjóra hæfileikamótunnar í alpagreinum, í síma:693-3794 

 

Skráningar

Nafn Félag
Haraldur Jóhannsson ÁRM
Steingrímur Árni Jónsson SSS
Albert Hellsten Högnason ÁRM
Birkir Gauti Bergmann ÁRM
Óliver Helgi Gíslason ÁRM
Katrín María Jónsdóttir UÍA
Bjarki Orrason SKA
Sylvía Mörk Kristinsdóttir SKA
Rakel Lilja Sigurðardóttir UÍA
Heiðmar Óli Pálmason UÍA
Mundína Ósk Þorgeirsdóttir SSS
Hrafnhildur Hlín Jónsdóttir UÍA
Ásdís Erla Björgvinsdóttir UÍA
Harpa Kristín Guðnadóttir SKA
Frosti Orrason SKA
Jóhanna Skaftadóttir DAL
Hrefna Líf Steinsdóttir ÁRM
Katla María Arnarsdóttir VÍK
Sævar Kári Kristjánsson VÍK
Hrefna Lára Zoëga UÍA
Friðrik Kjartan Sölvason SKA