Skráningu er lokið
Dagsetning
26. sep 2025 - 28. sep 2025
Skipuleggjendur
Brettafélag Hafnarfjarðar
Staðsetning
Hafnarfjörður
Það styttist í veturinn og því tímabært að hefja undirbúninginn!
Við byrjum tímabilið á æfingahelgi með BFH þar sem farið verður yfir bestu æfingarnar fyrir snjóbrettafólk til að nýta fram að vetri og tryggja sem bestan árangur þegar snjórinn kemur.
Tímasetning: 26.–28. september
Staðsetning: Aðstaða Brettafélags Hafnarfjarðar, Selhella 7
Á dagskránni eru meðal annars:
Ice rink session
Skate
Trampólín
Gym og útivistaræfingar
Videókvöld
… og margt fleira skemmtilegt!
Þjálfarar verða Jökull Elí Borg og Oddur Vilberg Sigurðsson.
26.september
20:00 mæting í BFH í Selhellu 7
Kynningarfundur og fræðsla um helgina og veturinn.
Skate session í BFH
Gisting í BFH
27.september
08:30 morgunmatur
09:30 þrek og styrktaræfing
12:00 hádegismatur
13:00 fimleikasalur og trampólínæfingar
17:00 sund
19:00 kvöldmatur
20:00 kvöldstund, brettabíó og viðgerðarkennsla Gisting í BFH
28.september
08:30 morgunmatur
09:30 þrek og styrktaræfing
12:00 hádegismatur
13:00 Ice rink jibb æfing
15:00 æfingarhelgi lýkur
Pökkunarlisti:
Æfingarföt (úti og inni)
Sundföt
Snjóbretti, snjóbrettaskór og hjálmur
Hjólabretti fyrir þá sem eiga
Loftdýna, svefnpoki/sæng og koddi
ATH að Skipulag getur breyst lítillega.
Verð er kr. 25.000,- sem greiðist við skráningu.
| Nafn | Félag |
|---|---|
| Lovísa Lilja Friðjónsdóttir | DAL |
| Dagrún Katla Ævarsdóttir | SKA |
| Benjamín Örn Birkisson | BFH |
| Guðný Jóna Jónsdóttir | DAL |
| Lukka Viktorsdóttir | DAL |
| Garpur Viktorsson | DAL |
| Steinunn María Þórarinsdóttir | BFH |
| Sigursteinn Gísli Kristófersson | SKA |
| Friðbjörg Rós Jakobsdóttir | BFH |
| Óskar Ingi Heiðarsson | BFF |
| Silja Marinósdóttir | SKA |
| Brynleifur Rafnar Bjarnason | SKA |
| Kári Guðlaugsson | BFH |
| Baltasar Máni Róbertsson | BFH |
| Ágúst Þór Davíðsson | BFH |
| Arnar Freyr Jóhannsson | BFH |