Hæfileikamótun í snjóbrettum - æfingahelgi hjá BFH

Dagsetning

26. sep 2025 - 28. sep 2025


Skipuleggjendur

Brettafélag Hafnarfjarðar

Staðsetning

Hafnarfjörður

Það styttist í veturinn og því tímabært að hefja undirbúninginn!
Við byrjum tímabilið á æfingahelgi með BFH þar sem farið verður yfir bestu æfingarnar fyrir snjóbrettafólk til að nýta fram að vetri og tryggja sem bestan árangur þegar snjórinn kemur.

Tímasetning: 26.–28. september
Staðsetning: Aðstaða Brettafélags Hafnarfjarðar, Selhella 7

Á dagskránni eru meðal annars:

  • Ice rink session

  • Skate

  • Trampólín

  • Gym og útivistaræfingar

  • Videókvöld

  • … og margt fleira skemmtilegt!

Þjálfarar verða Jökull Elí Borg og Oddur Vilberg Sigurðsson.

 

26.september

20:00 mæting í BFH í Selhellu 7

Kynningarfundur og fræðsla um helgina og veturinn.

Skate session í BFH

Gisting í BFH

27.september

08:30 morgunmatur

09:30 þrek og styrktaræfing

12:00 hádegismatur

13:00 fimleikasalur og trampólínæfingar

17:00 sund

19:00 kvöldmatur

20:00 kvöldstund, brettabíó og viðgerðarkennsla Gisting í BFH

28.september

08:30 morgunmatur

09:30 þrek og styrktaræfing

12:00 hádegismatur

13:00 Ice rink jibb æfing

15:00 æfingarhelgi lýkur

 

Pökkunarlisti:

Æfingarföt (úti og inni)

Sundföt

Snjóbretti, snjóbrettaskór og hjálmur

Hjólabretti fyrir þá sem eiga

Loftdýna, svefnpoki/sæng og koddi

 

ATH að Skipulag getur breyst lítillega.

Verð er kr. 25.000,- sem greiðist við skráningu. 

Skráningar

Nafn Félag
Lovísa Lilja Friðjónsdóttir DAL
Dagrún Katla Ævarsdóttir SKA
Benjamín Örn Birkisson BFH
Guðný Jóna Jónsdóttir DAL
Lukka Viktorsdóttir DAL
Garpur Viktorsson DAL
Steinunn María Þórarinsdóttir BFH
Sigursteinn Gísli Kristófersson SKA
Friðbjörg Rós Jakobsdóttir BFH
Óskar Ingi Heiðarsson BFF
Silja Marinósdóttir SKA
Brynleifur Rafnar Bjarnason SKA
Kári Guðlaugsson BFH
Baltasar Máni Róbertsson BFH
Ágúst Þór Davíðsson BFH
Arnar Freyr Jóhannsson BFH