Lokagreiðsla - Hæfileikamótun í skíðagöngu til Beitostølen

Dagsetning

13. nóv 2025 - 3. des 2025


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Beitostølen

Hæfileikamótun í skíðagöngu til Beitostølen  í Noregi 27. desember. -5. janúar.

Nú er komið að því að ganga frá greiðslu fyrir ferðina til Beitostølen um áramótin. 

Heildarverð er 220 þús kr. 

Þið eruð búin að greiða 50.000,- kr nú þegar og eigið því eftir að greiða 170,000,-kr

Ganga þarf frá greiðslunni í síðasta lagi 2. desember.

Ef einhver þarf að hætta við ferðina þá þarf að láta Skíðasambandið vita fyrir lok 18. nóvember. 

Skráningar

Nafn Félag
Einar Ernir Eyþórsson SKA
Áslaug Yngvadóttir Ullur
Daði Pétur Wendel Utan félags
María Sif Hlynsdóttir SFÍ
Matthías Karl Ólafsson Ullur
Björg Glóa Heimisdóttir
Sölvey Marie Tómasdóttir SFÍ
Matas Zalneravicius SFS
Jökull Ingimundur SFS
Elma Dögg SFS
Birna Dröfn SFS
Heimir Logi Samúelsson SFÍ
Karen Emilía Káradóttir SKA
Elías Mar Friðriksson Ullur