Lokagreiðsla - Hæfileikamótun í skíðagöngu til Beitostølen

Dagsetning

13. nóv 2025 - 3. des 2025


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Beitostølen

Hæfileikamótun í skíðagöngu til Beitostølen  í Noregi 27. desember. -5. janúar.

Nú er komið að því að ganga frá greiðslu fyrir ferðina til Beitostølen um áramótin. 

Heildarverð er 220 þús kr. 

Þið eruð búin að greiða 50.000,- kr nú þegar og eigið því eftir að greiða 170,000,-kr

Ganga þarf frá greiðslunni í síðasta lagi 2. desember.

Ef einhver þarf að hætta við ferðina þá þarf að láta Skíðasambandið vita fyrir lok 18. nóvember.