Hæfileikamótun SKÍ og SKA í alpagreinum 29.-30. nóv

Dagsetning

28. nóv 2025 - 30. nóv 2025


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Akureyri

Helgina 28. nóvember - 30. nóvember verða svigæfingabúðir Hæfileikamótunar á Akureyri.

Á æfingunum verður m.a. unnið með eftirfarandi:

- Færa beygjumódel sem unnið var með á Stubai yfir í svig

- Þjálfa aðskilnað efri og neðri líkama í svigi

- Skilja undirstöður í línuvali í svigi

Hópurinn mun gista í Hálöndum og innifalið í búðunum er: gisting, morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur, skíðakort, sund, þjálfun og samgöngur á dagskrárliði búðanna innan Akureyrar. Þátttakendur þurfa sjálf að koma með millimál og auka orku. 

Verð kr. 35 þús sem greiðist við skráningu. 

Dagskrá

28. nóvember

17:00               Mæting á gististað

18:00 - 20:00   Skíðaæfing

20:15               Kvöldnasl í skíðaskála

22:00               Svefn

29. nóvember

8:00                 Morgunmatur

10:00               Skíðaæfing

12:00               Hádegismatur

13:00               Skíðaæfing

15:00               Næring

16:00               Sund

18:00               Kvöldmatur

19:00               Fundur og fræðsla

30. nóvember

8:00                 Morgunmatur

10:00               Skíðaæfing

12:00               Hádegismatur

13:00               Skíðaæfing

15:00               Næring

16:00               Heimferð

 

Skráningar

Nafn Félag
Hólmfríður Lilja Gunnarsdóttir UÍA
Hrafnhildur Hlín Jónsdóttir UÍA
Jason Eide Bjarnason UÍA
Haraldur Jóhannsson ÁRM
Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir UÍA
Ásdís Erla Björgvinsdóttir SFF
Sævar Kári Kristjánsson VÍK
Barri Björgvinsson DAL
Albert Hellsten Högnason ÁRM
Viktor Logi Hjálmarsson DAL
Sylvía Mörk Kristinsdóttir SKA
Hrefna Líf Steinsdóttir BFF
Herdís Askja Hermannsdóttir VÍK
Mundína Ósk Þorgeirsdóttir SSS
Tindra Gná Daðadóttir VÍK
Bjarki Orrason SKA
Anton Andri Kárason DAL
Linus Daniel Andersson DAL
Hörður Högni Skaftason DAL
Jóhanna Skaftadóttir DAL
Birgir Steinn H.Warén UÍA
Friðrik Kjartan Sölvason SKA
Þorvaldur Már Árnason ÁRM
Daníel Ernir J. Gunnarsson KR
Katla María Arnarsdóttir VÍK
Linda Mjöll Guðmundsdóttir ÁRM
Friðrik Eik Zachrison Ragnars ÍR
Tómas Sigurður Gunnarsson DAL
Lára Elmarsdóttir Van Pelt VÍK
Óliver Helgi Gíslason ÁRM
Tómas Þór Harðarson ÁRM
Harpa Kristín Guðnadóttir SKA
Heiðmar Óli Pálmason UÍA
Ólöf Milla Valsdóttir SKA
Birkir Gauti Bergmann ÁRM