Hæfileikamótun í snjóbrettum á Dalvík 9.-11. jan 2025

Dagsetning

9. jan 2026 - 11. jan 2026


Skipuleggjendur

Skíðafélag Dalvíkur

Staðsetning

Dalvík

Æfingahelgi Hæfileikamótunnar SKÍ og Dalvikur verður haldin 9.-11. janúar 2026 fyrir öll fædd 2007-2012

Hvetjum iðkendur af öllu landinu til að koma til Dalvíkur. Frábærir þjálfarar og góður undirbúingur fyrir veturinn. 

Verð 25.000,- kr greiðist við skráningu. 

Innifalið: 

-Gisting í Brekkuseli (dýnur á staðnum en þarf að koma með lak, sæng og kodda)

-Morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur. 

Millimál ekki innifalið þannig að það er gott að mæta með hollt og gott millimál/orku. 

 

Dagskrá dr?g 

Föstudagur:
Mæting í skíðaskálann á Dalvík 18:00-19:00
Æfing kl. 20:00-21:00
Kvöldhressing

Laugardagur:
Morgunmatur
Æfing 10:00-12:00
Hádegismatur
Æfing 13:00-15:00
Kaffihressing
Sund eða önnur afþreying
Kvöldmatur

Sunnudagur:
Morgunmatur
Æfing 10:00-12:00
Hádegismatur
Æfing 12:30-14:00
Frágangur og heimferð


Hvert félag eða iðkendur þurfa sjálfir að koma sér til og frá Dalvík.

 

Skráningar

Nafn Félag
Lovísa Lilja DAL
Hafliði Sveinsson Zoega BFF
Nökkvi Freyr Hjálmarsson SKA
Benjamín Örn birkisson BFH
Óskar Ingi Heiðarsson BFH
Guðný Jóna Jónsdóttir DAL
Vöttur Þeyr Ívarsson BFF
Dagrún Katla Ævarsdóttir SKA
Silja Marinósdóttir SKA
Steinunn María Þórarinsdóttir BFH
Júlíus Evert Jóhannesson SKA
Jóel Orri Jóhannesson SKA
Óli Bjarni Ólason SKA
Tómas Lind SKA
Brynleifur Rafnar Bjarnason SKA
Arnar Freyr Jóhannsson BFH
Bríet Tinna Temara SKA
Anton Ingi Davíðsson SKA
Kristófer Máni Gretarsson SKA
Lukka Viktorsdóttir DAL
Garpur Viktorsson DAL
Bjarmi Hrannarsson SKA
Helgi Hrafn Magnússon SKA
Elías Páll Pálsson BFF