Dagsetning

12. mar 2022 - 13. mar 2022


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Akureyri


Viðburðarstjóri

Kristinn Magnússon

Skíðafélag Akureyrar býður aðildarfélög SKÍ velkomin á FIS og FIS ENL mót í
Hlíðarfjalli. Öll 4 mótin eru bikarmót
Keppt verður í 4 stórsvigum, 2 í kvenna og 2 í karlaflokki.

Föstudagur 11. Mars
19:00 Fararstjórafundur - Skrifstofa SKÍ í Íþróttahöllinni

Laugardagur 12 .Mars - Stórsvig Suðurbakki FIS
Fyrra mót FIS Bikarmót
9:00 Skoðun Fyrri ferð
9:45 Stórsvig Fyrri ferð
10:45 Skoðun Seinni ferð
11:30 Stórsvig Seinni ferð
Seinna mót FIS Bikarmót
13:00 Skoðun Fyrri ferð
13:45 Stórsvig Seinni ferð
14:45 Skoðun Seinni ferð
15:30 Stórsvig Seinni ferð
Verðlaunaafhending í Strýtu að móti loknu
Fararstjórafundir í Hlíðarfjalli eftir verðlaunaafhendingu

Sunnudagur 13. mars - Stórsvig Norðurbakki FIS ENL
Fyrra mót FIS ENL Bikarmót
9:00 Skoðun Fyrri ferð
9:45 Stórsvig Fyrri ferð
10:45 Skoðun Seinni ferð
11:30 Stórsvig Seinni ferð
Seinna mót FIS ENL Bikarmót
13:00 Skoðun Fyrri ferð
13:45 Stórsvig Fyrri ferð
14:45 Skoðun Seinni ferð
15:30 Stórsvig Seinni ferð
Verðlaunaafhending í Strýtu að móti loknu

Vinsamlegast sendið skráningar
Skráningum skal skilað inn á mótavef SKÍ.
Keppendur verða stofna aðgang til að geta verið skráðir til keppni.
Nánari upplýsingar og leiðbeiningar eru veittar hjá SKÍ
Lokað verður fyrir skráningu 10. mars. Kl 19:00

Varðandi gisti- og ferðamöguleika á Akureyri má benda á heimasíðu Akureyrarstofa www.visitakureyri.is
Með skíðakveðju
Skíðafélagi Akureyrar

Upplýsingar

Grein: Alpagreinar - Stórsvig

Tegund: Keppnismót

Rástími: 13. mar 2022 kl: 13:45

Flokkar

16-17 ára

18-20 ára

Fullorðinsflokkur

Mótaraðir

Bikarkeppni SKÍ í alpagreinum

Karlar í flokknum 16-17 ára (7)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Brynjólfur Máni Sveinsson 250475 DAL
Nr: FIS númer: 250475 Félag: DAL Bikarstig: 50
Jón Erik Sigurðsson 250474 Fram
Nr: FIS númer: 250474 Félag: Fram Bikarstig: 100
Marteinn Heiðarsson 250482 ÁRM
Nr: FIS númer: 250482 Félag: ÁRM Bikarstig: 45
Pétur Reidar Pétursson KR
Nr: Félag: KR Bikarstig: 80
Stefán Gíslason 250478 ÍR
Nr: FIS númer: 250478 Félag: ÍR Bikarstig: 40
Stefán Leó Garðarsson 250483 BBL
Nr: FIS númer: 250483 Félag: BBL Bikarstig: 60
Víðir Guðjónsson 250480 SKA
Nr: FIS númer: 250480 Félag: SKA Bikarstig: 36

Karlar í flokknum 18-20 ára (2)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Björn Davíðsson 250470 BBL
Nr: 0 FIS númer: 250470 Félag: BBL Bikarstig: 100
Kristmundur Ómar Ingvason 250473 ÁRM
Nr: FIS númer: 250473 Félag: ÁRM Bikarstig: 0

Karlar í flokknum Fullorðinsflokkur (10)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Björn Davíðsson 250470 BBL
Nr: 0 FIS númer: 250470 Félag: BBL Bikarstig: 100
Brynjólfur Máni Sveinsson 250475 DAL
Nr: FIS númer: 250475 Félag: DAL Bikarstig: 45
Jón Erik Sigurðsson 250474 Fram
Nr: FIS númer: 250474 Félag: Fram Bikarstig: 80
Jón Fanndal Bjarnþórsson 250096 ÁRM
Nr: FIS númer: 250096 Félag: ÁRM Bikarstig: 0
Kristmundur Ómar Ingvason 250473 ÁRM
Nr: FIS númer: 250473 Félag: ÁRM Bikarstig: 0
Marteinn Heiðarsson 250482 ÁRM
Nr: FIS númer: 250482 Félag: ÁRM Bikarstig: 40
Pétur Reidar Pétursson KR
Nr: Félag: KR Bikarstig: 60
Stefán Gíslason 250478 ÍR
Nr: FIS númer: 250478 Félag: ÍR Bikarstig: 36
Stefán Leó Garðarsson 250483 BBL
Nr: FIS númer: 250483 Félag: BBL Bikarstig: 50
Víðir Guðjónsson 250480 SKA
Nr: FIS númer: 250480 Félag: SKA Bikarstig: 32

Konur í flokknum 16-17 ára (8)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Aníta Rós Karlsdóttir 255470 KR
Nr: FIS númer: 255470 Félag: KR Bikarstig: 45
Auður Björg Sigurðardóttir 255467 ÍR
Nr: 0 FIS númer: 255467 Félag: ÍR Bikarstig: 36
Elín Elmarsdóttir Van Pelt 255475 VÍK
Nr: FIS númer: 255475 Félag: VÍK Bikarstig: 100
Elísabet Kristjánsdóttir 255479 KR
Nr: 0 FIS númer: 255479 Félag: KR Bikarstig: 32
Fjóla Katrín Davíðsdóttir 255477 SKA
Nr: FIS númer: 255477 Félag: SKA Bikarstig: 40
Guðbjörg Eva Guðmundsdóttir 255471 VÍK
Nr: FIS númer: 255471 Félag: VÍK Bikarstig: 50
Jóhanna Lilja Jónsdóttir 255472 SKÍS
Nr: FIS númer: 255472 Félag: SKÍS Bikarstig: 60
Signý Sveinbjörnsdóttir 255468 ÍR
Nr: FIS númer: 255468 Félag: ÍR Bikarstig: 80

Konur í flokknum 18-20 ára (1)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Karen Júlía Arnarsdóttir SKA
Nr: 0 Félag: SKA Bikarstig: 0

Konur í flokknum Fullorðinsflokkur (9)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Aníta Rós Karlsdóttir 255470 KR
Nr: FIS númer: 255470 Félag: KR Bikarstig: 45
Auður Björg Sigurðardóttir 255467 ÍR
Nr: 0 FIS númer: 255467 Félag: ÍR Bikarstig: 36
Elín Elmarsdóttir Van Pelt 255475 VÍK
Nr: FIS númer: 255475 Félag: VÍK Bikarstig: 100
Elísabet Kristjánsdóttir 255479 KR
Nr: 0 FIS númer: 255479 Félag: KR Bikarstig: 32
Fjóla Katrín Davíðsdóttir 255477 SKA
Nr: FIS númer: 255477 Félag: SKA Bikarstig: 40
Guðbjörg Eva Guðmundsdóttir 255471 VÍK
Nr: FIS númer: 255471 Félag: VÍK Bikarstig: 50
Jóhanna Lilja Jónsdóttir 255472 SKÍS
Nr: FIS númer: 255472 Félag: SKÍS Bikarstig: 60
Karen Júlía Arnarsdóttir SKA
Nr: 0 Félag: SKA Bikarstig: 0
Signý Sveinbjörnsdóttir 255468 ÍR
Nr: FIS númer: 255468 Félag: ÍR Bikarstig: 80

Karlar í flokknum 16-17 ára (7)

Sæti Nr. Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Fyrri tími Seinni tími Samanlagður tími Mismunur Bikarstig
Sæti Nafn Fyrri tími Seinni tími Samanlagður tími Mismunur
1 Jón Erik Sigurðsson 250474 Fram 00:38.01 (1) 00:37.92 (1) 01:15.93 100
Nr: FIS númer: 250474 Félag: Fram Bikarstig: 100
2 Pétur Reidar Pétursson KR 00:38.31 (2) 00:38.30 (2) 01:16.61 00:01.32 80
Nr: Félag: KR Bikarstig: 80
3 Stefán Leó Garðarsson 250483 BBL 00:39.18 (3) 00:39.00 (3) 01:18.18 00:03.75 60
Nr: FIS númer: 250483 Félag: BBL Bikarstig: 60
4 Brynjólfur Máni Sveinsson 250475 DAL 00:39.91 (4) 00:39.79 (4) 01:19.70 00:04.23 50
Nr: FIS númer: 250475 Félag: DAL Bikarstig: 50
5 Marteinn Heiðarsson 250482 ÁRM 00:40.58 (5) 00:40.78 (5) 01:21.36 00:06.57 45
Nr: FIS númer: 250482 Félag: ÁRM Bikarstig: 45
6 Stefán Gíslason 250478 ÍR 00:41.54 (6) 00:41.01 (6) 01:22.55 00:07.38 40
Nr: FIS númer: 250478 Félag: ÍR Bikarstig: 40
7 Víðir Guðjónsson 250480 SKA 00:43.73 (7) 00:43.64 (7) 01:27.37 00:12.56 36
Nr: FIS númer: 250480 Félag: SKA Bikarstig: 36

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: kiddimagnusson@gmail.com