Bikarmót 16 ára og eldri

Dagsetning

12. mar 2022 - 13. mar 2022


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Akureyri


Viðburðarstjóri

Kristinn Magnússon

Skíðafélag Akureyrar býður aðildarfélög SKÍ velkomin á FIS og FIS ENL mót í
Hlíðarfjalli. Öll 4 mótin eru bikarmót
Keppt verður í 4 stórsvigum, 2 í kvenna og 2 í karlaflokki.

Föstudagur 11. Mars
19:00 Fararstjórafundur - Skrifstofa SKÍ í Íþróttahöllinni

Laugardagur 12 .Mars - Stórsvig Suðurbakki FIS
Fyrra mót FIS Bikarmót
9:00 Skoðun Fyrri ferð
9:45 Stórsvig Fyrri ferð
10:45 Skoðun Seinni ferð
11:30 Stórsvig Seinni ferð
Seinna mót FIS Bikarmót
13:00 Skoðun Fyrri ferð
13:45 Stórsvig Seinni ferð
14:45 Skoðun Seinni ferð
15:30 Stórsvig Seinni ferð
Verðlaunaafhending í Strýtu að móti loknu
Fararstjórafundir í Hlíðarfjalli eftir verðlaunaafhendingu

Sunnudagur 13. mars - Stórsvig Norðurbakki FIS ENL
Fyrra mót FIS ENL Bikarmót
9:00 Skoðun Fyrri ferð
9:45 Stórsvig Fyrri ferð
10:45 Skoðun Seinni ferð
11:30 Stórsvig Seinni ferð
Seinna mót FIS ENL Bikarmót
13:00 Skoðun Fyrri ferð
13:45 Stórsvig Fyrri ferð
14:45 Skoðun Seinni ferð
15:30 Stórsvig Seinni ferð
Verðlaunaafhending í Strýtu að móti loknu

Vinsamlegast sendið skráningar
Skráningum skal skilað inn á mótavef SKÍ.
Keppendur verða stofna aðgang til að geta verið skráðir til keppni.
Nánari upplýsingar og leiðbeiningar eru veittar hjá SKÍ
Lokað verður fyrir skráningu 10. mars. Kl 19:00

Varðandi gisti- og ferðamöguleika á Akureyri má benda á heimasíðu Akureyrarstofa www.visitakureyri.is
Með skíðakveðju
Skíðafélagi Akureyrar

AL

GS FIS

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

12. mar 2022 kl: 09:45

Skoða nánar
AL

GS FIS

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

12. mar 2022 kl: 13:45

Skoða nánar
AL

GS ENL

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

13. mar 2022 kl: 09:45

Skoða nánar
AL

GS ENL

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

13. mar 2022 kl: 13:45

Skoða nánar