Dagsetning

19. jan 2024 - 21. jan 2024


Skipuleggjendur

Skíðafélag Akureyrar

Staðsetning

Akureyri


Viðburðarstjóri

Kristinn Magnússon

FIS ENL Í STÓRSVIGI og SVIGI AKUREYRI 

Keppni í fullorðinsflokki

HLÍÐARFJALL 19. - 21. JANÚAR 2024

Skíðafélag Akureyrar býður aðildarfélög SKÍ velkomin á FIS ENL mót í Hlíðarfjalli.

Keppt verður í tveim stórsvigum og tveIm svigum í kvenna og karlaflokki. 

https://www.fis-ski.com/DB/general/event-details.html?sectorcode=AL&eventid=54877&seasoncode=2024 

 

Fyrsti fararstjórafundur verður haldinn á Teams. Fimmtudag 18. jan kl 20:00

Dagskrá helgarinnar

Föstudagur 19. janúar - Svig 1

18:00  Svig 1 Fyrri ferð Karlar, Konur

Verðlaunaafhending í Strýtu að móti loknu

Fararstjórafundir í Hlíðarfjalli eftir verðlaunaafhendingu 

Laugardagur 20. janúar - Stórsvig 1 og 2 

10:00 Stórsvig 1 Fyrri ferð Konur, Karlar 

12:00 Stórsvig 1 Seinni ferð Konur, Karlar 

14:00 Stórsvig 2 Fyrri ferð Karlar, Konur  

16:00 Stórsvig 2 Seinni ferð Karlar, Konur

Verðlaunaafhending í Strýtu að móti loknu

Fararstjórafundir í Hlíðarfjalli eftir verðlaunaafhendingu 

Sunnudagur 21. janúar - Svig 2

11:00 Svig 2 Fyrri ferð Karlar, Konur  

13:00 Svig 2 Seinni ferð Karlar, Konur

 

Verðlaunaafhending í Strýtu að móti loknu 

  

Skráningum er skilað í gegnum mótaforrit SKÍ 

Lokað verður fyrir skráningu 17. janúar. Kl 20:00

Varðandi gisti- og ferðamöguleika á Akureyri má benda á heimasíðu Akureyrarstofu 

www.visitakureyri.is

 

Með skíðakveðju

Skíðafélagi Akureyrar

 

Upplýsingar

Grein: Alpagreinar - Stórsvig

Tegund: Keppnismót

Rástími: 20. jan 2024 kl: 12:15

Laus pláss: 184

Flokkar

Fullorðinsflokkur

Mótaraðir

Bikarkeppni SKÍ í alpagreinum

Konur í flokknum Fullorðinsflokkur (12)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Aníta Mist Fjalarsdóttir 255491 1000266 SKA
Nr: 0 FIS númer: 255491 Félag: SKA Bikarstig: 80
Brynhildur Þórey Brjánsdóttir 255486 1000144 ÁRM
Nr: 0 FIS númer: 255486 Félag: ÁRM Bikarstig: 26
Elín Elmarsdóttir Van Pelt 255475 1000072 VÍK
Nr: 0 FIS númer: 255475 Félag: VÍK Bikarstig: 60
Ellen Steinþórsdóttir 255496 1000133 KR
Nr: 0 FIS númer: 255496 Félag: KR Bikarstig: 22
Erla Karitas Bl. Gunnlaugsdóttir 255487 1000160 ÁRM
Nr: 0 FIS númer: 255487 Félag: ÁRM Bikarstig: 45
Fjóla Katrín Davíðsdóttir 255477 1000075 SKA
Nr: 0 FIS númer: 255477 Félag: SKA Bikarstig: 40
Hrafnhildur Valdís 255488 1000139 ÁRM
Nr: 0 FIS númer: 255488 Félag: ÁRM Bikarstig: 24
Kristín Sædís Sigurðardóttir 255494 1000156 ÁRM
Nr: 0 FIS númer: 255494 Félag: ÁRM Bikarstig: 36
Laufey Petra Þorgeirsdóttir 255484 1000158 SSS
Nr: 0 FIS númer: 255484 Félag: SSS Bikarstig: 32
Rut Stefánsdóttir 255480 1000148 SFF
Nr: 0 FIS númer: 255480 Félag: SFF Bikarstig: 50
Sara Mjöll Jóhannsdóttir 255490 1000150 ÁRM
Nr: 0 FIS númer: 255490 Félag: ÁRM Bikarstig: 100
Snædís Guðrún Gautadóttir 255485 1000141 ÁRM
Nr: 0 FIS númer: 255485 Félag: ÁRM Bikarstig: 29

Konur í flokknum Fullorðinsflokkur (12)

Sæti Nr. Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Fyrri tími Seinni tími Samanlagður tími Mismunur Bikarstig
Sæti Nafn Fyrri tími Seinni tími Samanlagður tími Mismunur
1 Sara Mjöll Jóhannsdóttir 255490 1000150 ÁRM 00:38.46 (1) 00:37.22 (2) 01:15.68 100
Nr: 0 FIS númer: 255490 Félag: ÁRM Bikarstig: 100
2 Aníta Mist Fjalarsdóttir 255491 1000266 SKA 00:39.81 (2) 00:37.55 (3) 01:17.36 00:02.32 80
Nr: 0 FIS númer: 255491 Félag: SKA Bikarstig: 80
3 Elín Elmarsdóttir Van Pelt 255475 1000072 VÍK 00:41.26 (9) 00:36.28 (1) 01:17.54 00:02.14 60
Nr: 0 FIS númer: 255475 Félag: VÍK Bikarstig: 60
4 Rut Stefánsdóttir 255480 1000148 SFF 00:40.06 (4) 00:38.00 (4) 01:18.06 00:03.62 50
Nr: 0 FIS númer: 255480 Félag: SFF Bikarstig: 50
5 Erla Karitas Bl. Gunnlaugsdóttir 255487 1000160 ÁRM 00:39.81 (3) 00:39.46 (7) 01:19.27 00:04.41 45
Nr: 0 FIS númer: 255487 Félag: ÁRM Bikarstig: 45
6 Fjóla Katrín Davíðsdóttir 255477 1000075 SKA 00:40.62 (7) 00:38.84 (5) 01:19.46 00:04.22 40
Nr: 0 FIS númer: 255477 Félag: SKA Bikarstig: 40
7 Kristín Sædís Sigurðardóttir 255494 1000156 ÁRM 00:40.14 (5) 00:39.50 (8) 01:19.64 00:04.04 36
Nr: 0 FIS númer: 255494 Félag: ÁRM Bikarstig: 36
8 Laufey Petra Þorgeirsdóttir 255484 1000158 SSS 00:40.46 (6) 00:39.31 (6) 01:19.77 00:04.09 32
Nr: 0 FIS númer: 255484 Félag: SSS Bikarstig: 32
9 Snædís Guðrún Gautadóttir 255485 1000141 ÁRM 00:41.12 (8) 00:40.65 (10) 01:21.77 00:06.09 29
Nr: 0 FIS númer: 255485 Félag: ÁRM Bikarstig: 29
10 Brynhildur Þórey Brjánsdóttir 255486 1000144 ÁRM 00:42.36 (11) 00:39.82 (9) 01:22.18 00:07.50 26
Nr: 0 FIS númer: 255486 Félag: ÁRM Bikarstig: 26
11 Hrafnhildur Valdís 255488 1000139 ÁRM 00:42.11 (10) 00:43.04 (11) 01:25.15 00:10.53 24
Nr: 0 FIS númer: 255488 Félag: ÁRM Bikarstig: 24
12 Ellen Steinþórsdóttir 255496 1000133 KR 00:44.96 (12) 00:44.33 (12) 01:29.29 00:14.39 22
Nr: 0 FIS númer: 255496 Félag: KR Bikarstig: 22

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: kiddimagnusson@gmail.com