Skráðu þig inn til að skrá þig í viðburð

Dagsetning

31. jan 2026 - 1. feb 2026


Skipuleggjendur

Skíðafélag Dalvíkur

Staðsetning

Böggvisstaðafjall Dalvík


Viðburðarstjóri

Sveinn Torfason

FIS ENL/BIkarmót SKI - Dalvík

Böggvisstaðafjall 31. Janúar - 1. Febrúar 2026

Skíðafélag Dalvíkur býður aðildarfélög SKÍ velkomin á FIS ENL/Bikarmót SKÍ í Böggvisstaðafjalli.

Keppt verður í tveimur svigum og einu stórsvigi í kvenna og karlaflokki. 

https://www.fis-ski.com/DB/general/event-details.html?sectorcode=AL&eventid=59104&seasoncode=2026

Fararstjórafundur verður haldinn í Brekkuseli.

Keppendur þurfa að hafa gilt FIS keppnisleyfi og hafa fyllti út Athlete Decleration, þjálfarar verða beðnir um að sína mótshaldara útfylltar og undirritaðar slíkar yfirlýsingar fyrir skráða keppendur.

https://assets.fis-ski.com/f/252177/2b24e8c0c3/athletes_declaration_-_english.pdf

Dagskrá      Föstudagur 30. janúar

20:00  Fararstjórafundur 

Laugardagur 31. janúar - Stórsvig

10:00 Svig 1 Fyrri ferð Konur, Karlar 

11:30 Svig 1 Seinni ferð Konur, Karlar 

13:30 Svig 2 Fyrri ferð Konur, Karlar 

14:30 Svig 2 Seinni ferð Konur, Karlar 

Verðlaunaafhending í Brekkuseli að móti loknu

Fararstjórafundir í Brekkuseli eftir verðlaunaafhendingu 

 

Sunnudagur 1. Febrúar - Svig 

10:30 Stórsvig Fyrri ferð Karlar, Konur  

12:00 Stórsvig Seinni ferð Karlar, Konur

Verðlaunaafhending í Brekkuseli að móti loknu 

ATH. Tímasetningar geta breyst eftir fjölda skráninga.

Skráningum er skilað í gegnum mótaforrit SKÍ 

Lokað verður fyrir skráningu 28. janúar. 2026 Kl 20:00

Skráningar eftir lok á skráningafresti kosta tvöfalt f. hvert mót.

Með skíðakveðju

Skíðafélag Dalvíkur

Upplýsingar

Grein: Alpagreinar - Svig

Tegund: Keppnismót

Rástími: 31. jan 2026 kl: 10:00

Flokkar

16-17 ára

18-20 ára

Fullorðinsflokkur

Konur í flokknum 16-17 ára (1)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Ásdís Olsen Eðvaldsdóttir 1000033 UÍA
Nr: Félag: UÍA

Konur í flokknum 18-20 ára (1)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Sara Mjöll Jóhannsdóttir 255490 1000150 ÁRM
Nr: FIS númer: 255490 Félag: ÁRM

Konur í flokknum Fullorðinsflokkur (2)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Ásdís Olsen Eðvaldsdóttir 1000033 UÍA
Nr: Félag: UÍA
Sara Mjöll Jóhannsdóttir 255490 1000150 ÁRM
Nr: FIS númer: 255490 Félag: ÁRM

Konur í flokknum 16-17 ára (1)

Sæti Nr. Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Fyrri tími Seinni tími Samanlagður tími Mismunur
Sæti Nafn Fyrri tími Seinni tími Samanlagður tími Mismunur
Ásdís Olsen Eðvaldsdóttir 1000033 UÍA
Nr: Félag: UÍA

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: Sveinn Torfason