Októberferð alpagreina

Dagsetning

15. okt 2022 - 25. okt 2022


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Austurríki

Hæfileikamótun alpagreina

Þá er komið að því að bóka þarf í utanlandsferðina í október sem verður farin á jökul í Austurríki. Þessi ferð er í boði fyrir alla sem fæddir eru 2005-2008. Farið verður 15. október og komið heim 25. október. Sem fyrr verða Egill Ingi og Fjalar aðalþjálfarar en SKÍ óskar eftir umsóknum þjálfara og aðstoðarfólks til að fara þessa ferð. Áætlað er að ferðin kosti um 250.000 – 300.000 kr. Skráningarfrestur í ferðina er til og með 8. júní og staðfestingargjald þarf að greiða fyrir 20. júní. Áður en til greiðslu staðfestingargjaldsins kemur mun liggja fyrir nákvæmara verð á ferðinni.

Skráning í ferðina fer fram í mótakerfi SKÍ eins og um mót væri að ræða (mot.ski.is)

Allar nánari upplýsingar veitir Dagbjartur 660 1075 eða dagbjartur@ski.is

Upplýsingar

Grein: Alpagreinar - Samhliðasvig

Tegund: Viðburður

Mæting: 15. okt 2022 kl: 00:00

Laus pláss: 22

Flokkar

Allir þáttakendur

Karlar í flokknum Allir þáttakendur (7)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Dagur Ýmir Sveinsson 250486 1000155 DAL
Nr: FIS númer: 250486 Félag: DAL
Eyvindur H. Warén 250494 1000135 SKÍS
Nr: FIS númer: 250494 Félag: SKÍS
Fjalar Úlfarsson 1000009 SKA
Nr: Félag: SKA
Frosti Orrason 1000025 SKA
Nr: Félag: SKA
Maron Dagur Gylfason 250493 1000131 SKA
Nr: FIS númer: 250493 Félag: SKA
Ólafur Kristinn Sveinsson 250492 1000020 SKA
Nr: FIS númer: 250492 Félag: SKA
Torfi Jóhann Sveinsson 250479 1000045 DAL
Nr: FIS númer: 250479 Félag: DAL

Konur í flokknum Allir þáttakendur (21)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Ásgerður Erla Elínborgardóttir 1000145 ÍR
Nr: Félag: ÍR
Brynhildur Þórey Brjánsdóttir 255486 1000144 ÁRM
Nr: FIS númer: 255486 Félag: ÁRM
Droplaug Dagbjartsdóttir 1000140 SKÍS
Nr: Félag: SKÍS
Ellen Steinþórsdóttir 255495 1000133 KR
Nr: FIS númer: 255495 Félag: KR
Erla Karitas Bl. Gunnlaugsdóttir 255487 1000160 ÁRM
Nr: FIS númer: 255487 Félag: ÁRM
Eyrún Erla Gestsdóttir 255482 1000142 VÍK
Nr: FIS númer: 255482 Félag: VÍK
Fjóla Katrín Davíðsdóttir 255477 1000075 SKA
Nr: FIS númer: 255477 Félag: SKA
Guðrún Dóra Erlingsdóttir 255503 1000147 SKA
Nr: FIS númer: 255503 Félag: SKA
Helena Ýr Gretarsdóttir 1000149 SKA
Nr: Félag: SKA
Hrafnhildur Valdís 1000139 ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Hrefna Lára Zoëga 1000130 SFF
Nr: Félag: SFF
Jóhanna Dagrún Daðadóttir 255496 1000146 SFF
Nr: FIS númer: 255496 Félag: SFF
Kristín Sædís Sigurðardóttir 255494 1000156 ÁRM
Nr: FIS númer: 255494 Félag: ÁRM
Laufey Petra Þorgeirsdóttir 255484 1000158 SSS
Nr: FIS númer: 255484 Félag: SSS
Rebekka Sunna Brynjarsdóttir 1000132 SKA
Nr: Félag: SKA
Rut Stefánsdóttir 123 1000148 SFF
Nr: FIS númer: 123 Félag: SFF
Sara Mjöll Jóhannsdóttir 255490 1000150 ÁRM
Nr: FIS númer: 255490 Félag: ÁRM
Sigríður Svandís Hafþórsdóttir 1000136 SKÍS
Nr: Félag: SKÍS
Sigurborg Kaja Arnarsdóttir 1000138 SFF
Nr: Félag: SFF
Snædís Guðrún Gautadóttir 255485 1000141 ÁRM
Nr: FIS númer: 255485 Félag: ÁRM
Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir 1000151 SFF
Nr: Félag: SFF

Úrslit eru væntanleg