Hæfileikamótun alpagreinar - októberferð

Dagsetning

7. okt 2023 - 17. okt 2023


Skipuleggjendur

Skíðasamband Íslands

Staðsetning

Hintertux Austuríki


Viðburðarstjóri

Brynja Thorsteinsdottir

Hæfileikamótunarferð alpagreina verður farin á Hintertux í Austuríki 7. -17. október.

Þessi ferð er kjörið tækifæri fyrir öll sem eru fædd 2006-2009 til þess að fá fleiri skíðadaga og hitta og kynnast iðkendum frá öllum landshlutum. Egill Ingi og Fjalar verða aðalþjálfarar í þessari ferð.

Flogið verður með Icelandair til München 7. október og heim frá München 17. október og gist verður á Hotel Kristall.

Áætlað er að ferðin kosti um 250.000 – 300.000 kr. Skráningarfrestur í ferðina er til og með 4. ágúst og staðfestingargjald sem er 25.000 kr. þarf að greiða við skráningu. Þegar skráningu lýkur mun endanlegt verð liggja fyrir og verður loka greiðsla að berast í byrjun september.

Innifalið í verði:

Flug, hótel með morgunmat, kvöldmat og má taka nesti með upp í fjall, lyftukort og akstur.    SKÍ greiðir kostnað fyrir þjálfara og farastjóra.

Staðfestingargjald kr. 25.000- greiðist inn á og taka þarf fram nafnið á þeim sem greitt er fyrir og senda afrit á ski@ski.is

Kt.590269-1829

Banki 0162-26-3860

Allar nánari upplýsingar veitir Brynja í síma 846-0420 eða í netfangi brynja@ski.is

Upplýsingar

Grein: Alpagreinar - Stórsvig

Tegund: Viðburður

Lengd: 10 dagar

Mæting: 7. okt 2023 kl: 07:20

Flokkar

Allir þáttakendur

Karlar í flokknum Allir þáttakendur (13)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Alex Bjarki Þórisson
Nr: Félag: ÁRM
Arnar Dagur Grétarsson VÍK
Nr: Félag: VÍK
Eyvindur H. Warén UÍA
Nr: Félag: UÍA
Frosti Orrason SKA
Nr: Félag: SKA
Gabriel Máni RebekkuSturluson ÍR
Nr: Félag: ÍR
Gísli Guðmundsson ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Hrafnkell Steinarr Ingvason
Nr: Félag: Utan félags
Kári Freyr Orrason ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Maron Dagur Gylfason SKA
Nr: Félag: SKA
Óskar Valdimar Sveinsson DAL
Nr: Félag: DAL
Sindri Mar Jonsson SKA
Nr: Félag: SKA
Sveinn Jónsson UÍA
Nr: Félag: UÍA
Sævar Emil Ragnarsson UÍA
Nr: Félag: UÍA

Konur í flokknum Allir þáttakendur (15)

Nafn FIS númer SKÍ númer Félag
Nafn
Aníta Mist Fjalarsdóttir SKA
Nr: Félag: SKA
Ásdís Olsen Eðvaldsdóttir UÍA
Nr: Félag: UÍA
Bríet Emma Freysdóttir SFÍ
Nr: Félag: SFÍ
Guðrún Dóra Erlingsdóttir SKA
Nr: Félag: SKA
Helena Ýr Gretarsdóttir SKA
Nr: Félag: SKA
Hrefna Lára Zoëga UÍA
Nr: Félag: UÍA
Hulda Arnarsdóttir ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Jóhanna Dagrún Daðadóttir UÍA
Nr: Félag: UÍA
Katrín Fjóla Alexíusdóttir SFÍ
Nr: Félag: SFÍ
Katrín María Jónsdóttir UÍA
Nr: Félag: UÍA
Lára Júlía Janusardóttir SKA
Nr: Félag: SKA
Nanna María Ragnarsdóttir UÍA
Nr: Félag: UÍA
Rebekka Sunna Brynjarsdóttir SKA
Nr: Félag: SKA
Rut Stefánsdóttir 123 SFF
Nr: FIS númer: 123 Félag: SFF
Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir UÍA
Nr: Félag: UÍA

Karlar í flokknum Allir þáttakendur (13)

Sæti Nr. Nafn FIS númer SKÍ númer Félag Fyrri tími Seinni tími Samanlagður tími Mismunur
Sæti Nafn Fyrri tími Seinni tími Samanlagður tími Mismunur
Sindri Mar Jonsson SKA
Nr: Félag: SKA
Alex Bjarki Þórisson
Nr: Félag: ÁRM
Eyvindur H. Warén UÍA
Nr: Félag: UÍA
Gabriel Máni RebekkuSturluson ÍR
Nr: Félag: ÍR
Kári Freyr Orrason ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Óskar Valdimar Sveinsson DAL
Nr: Félag: DAL
Arnar Dagur Grétarsson VÍK
Nr: Félag: VÍK
Hrafnkell Steinarr Ingvason
Nr: Félag: Utan félags
Sævar Emil Ragnarsson UÍA
Nr: Félag: UÍA
Gísli Guðmundsson ÁRM
Nr: Félag: ÁRM
Sveinn Jónsson UÍA
Nr: Félag: UÍA
Maron Dagur Gylfason SKA
Nr: Félag: SKA
Frosti Orrason SKA DNS
Nr: Félag: SKA

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: brynja@ski.is