Breiðabliksleikar 9 ára og yngri í Bláfjöllum

Dagsetning

22. mar 2024


Skipuleggjendur

Skíðadeild Breiðabliks

Staðsetning

Bláfjöll - Sólsinsbrekka


Viðburðarstjóri

H Davíð Björnsson

Breiðabliksleikar 2024

9 ára og yngri

laugardaginn 23. mars

Kópavogur 21. mars 2024

Skíðadeild Breiðabliks boðar til Breiðabliksleika laugardaginn 23. mars 2024 (sunnudagur 24. mars til vara)

 

Keppt verður í stórsvigi í flokkum 5 ára og yngri, 6–7 ára og 8–9 ára í Sólskinsbrekku (Gosinn til vara).

Þátttakendur þurfa að geta rennt sér sjálfir niður brautina. Allir þátttakendur fá verðlaun. Ekki

verða veitt verðlaun fyrir sæti.

 

Dagskrá leikanna

Númer afhent fulltrúa hvers félags á skafli við endamark.

Kl. 09:15 Afhending númera 8-9 ára.

Kl. 09:30 Brautarskoðun 8–9 ára.

Kl. 10:00 Fyrri ferð – stúlkur fyrst. Seinni ferð strax að lokinni fyrri ferð.

Viðurkenning veitt á skafli við endamark.

Kl. 11:00 Afhending númera 7 ára og yngri.

Kl. 11:30 Brautarskoðun 7 ára og yngri.

Kl. 12:00 Fyrri ferð 7 ára og yngri – stúlkur. Seinniferð 7 ára og yngri strax að lokinni fyrri ferð.

Viðurkenning veitt á skafli við endamark.

Skráning í mótakerfi SKÍ (https://mot.ski.is/vidburdur/365) fyrir kl: 20:00 föstudaginn 22. mars. Mótsgjald er skv. gjaldskrá SKRR.

Skíðadeild Breiðabliks áskilur sér rétt til að breyta dagskrá og/eða fresta móti að hluta eða í heild.

Frekari upplýsingar veitir Davíð (868-8687), Kári (660-1028) eða á skidi@breidablik.is

Kveðja Breiðablik - mótsstjórn

AL

Stórsvig 8 - 9 ára drengir

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

23. mar 2024 kl: 09:00

Skoða nánar
AL

Stórsvig 8 - 9 ára stúlkur

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

23. mar 2024 kl: 09:00

Skoða nánar
AL

Stórsvig - 7 ára og yngri drengir

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

23. mar 2024 kl: 12:00

Skoða nánar
AL

Stórsvig - 7 ára og yngri stúlkur

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

23. mar 2024 kl: 12:00

Skoða nánar