Skráningu er lokið
Dagsetning
10. mar 2025
Skipuleggjendur
Skíðadeild Breiðabliks
Staðsetning
Bláfjöll - Kóngsgil
Viðburðarstjóri
H Davíð Björnsson
Faxaflóamót í svigi fyrir 12-15 ára verður haldið mánudaginn 10. mars (þriðjudagur 11. mars til vara)
Dagskrá:
kl. 18:00 Brautarskoðun
kl. 18:30 Keppni fyrri ferð í báðum flokkum – 12-13 ára byrjar – stúlkur ræstar á undan
kl. 19:30 Brautarskoðun seinni ferð
kl. 20:00 Keppni seinni ferð
Verðlaunaafhending af lokinni keppni á skafli við mark
Keppnisstaður: Kóngsgil Bláfjöllum
Fararstjórafundur verður haldinn?í tímatökuhúsi á?keppnisdag kl. 17:30
Skráningu lýkur kl 18:00 sunnudaginn 9. mars. Skráning hér: https://mot.ski.is/vidburdur/406
Mótið er haldið af öllum félögunum á höfuðborgarsvæðinu en mótsstjórn er í höndum Breiðabliks
Mótsgjald er 3.500 kr.
Mótshaldarar áskilja sér rétt til að breyta dagskrá og/eða fresta móti að hluta eða í heild.
Frekari upplýsingar veitir Davíð (868-8687), Kári (660-1028) eða á skidi@breidablik.is
Kveðja mótsstjórn