Útilífscup

Dagsetning

1. apr 2024 - 3. apr 2024


Skipuleggjendur

Skíðadeild Ármanns

Staðsetning

Hlíðarfjall og Bláfjöll


Viðburðarstjóri

Gunnlaugur Magnússon

Skíðafélögin á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Skíðafélag Akureyrar halda Útilífscup, FIS mótaröð
í stórsvigi og svigi dagana 1.- 3. apríl nk.


Skráning fer fram í gegnum mótakerfi SKÍ og lýkur miðvikudaginn 27. mars kl. 12:00.

Drög að dagskrá:

Mánudagur 1. apríl
2x FIS mót í stórsvigi í Hlíðarfjalli á Akureyri
Upplýsingar: Gunnlaugur Magnússon, gunnlaugur.magnusson@gmail.com

Miðvikudagur 3. apríl
2x FIS mót í svigi í Kóngsgili í Bláfjöllum
Upplýsingar: Gísli Reynisson, gisli@spilda.is

Nánari upplýsingar um dagskrá, tímasetningar o.fl. verða birtar á næstunni.

AL

Útilífscup - GS - KK - Mót 1

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

1. apr 2024 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

Útilífscup - GS - KK - Mót 2

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

1. apr 2024 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

Útilífscup - GS - KVK - Mót 1

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

1. apr 2024 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

Útilífscup - GS - KVK - Mót 2

Alpagreinar - Stórsvig

Keppnismót

1. apr 2024 kl: 10:00

Skoða nánar
AL

Útilífscup - SL - KK - Mót 1

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

3. apr 2024 kl: 16:00

Skoða nánar
AL

Útilífscup - SL - KK - Mót 2

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

3. apr 2024 kl: 16:00

Skoða nánar
AL

Útilífscup - SL - KVK - Mót 1

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

3. apr 2024 kl: 16:00

Skoða nánar
AL

Útilífscup - SL - KVK - Mót 2

Alpagreinar - Svig

Keppnismót

3. apr 2024 kl: 16:00

Skoða nánar